Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 120
114
MORGUNN
nobkura sjúklinga, er sín vilji leita; skuli hann vitja þeirra
og reyna að bœta þeim, ef í hans valdi standi. Per nú að
draga úr líkamsæfingunum, en í stað þeirra livílir Guðrún að
mestu kyr, en „gegnum“ liana er talað til þeirra, sem
viðstaddir eru; lögð ráð og fyrirmæli og sungnir sálinar og
vers. Líkist ástand þetta órólegu svefnmóki. Oftast er tekið
frain, að fyrirbrigðunum valdi Friðrik liinn svo nefndi iiuldu-
læknir. Stundum söng Guðrún dönsk erindi (hún kveðst ekk-
ert kunna í því máli), stnndum erindishlnta, er enginn hefir
kannast við, þeirra, er heyrt hafa, og hún eigi sjálf.
Þeir sem leitað hafa meinum sínum bót „gegnum“ Guð-
rúnu, liafa orðið mjög ’margir og með mismunandi kvilla.
Guðrún hefir engum viljað neita um bænarflutning til veru
þeirrar, sem hún er sannfærð um að noti sig — einhverrn
hluta vegna ýmsum fremur — til að vekja huga mannanna
á lífinu eftir dauðann og dýrð guðsríkis, eins og henni er
sagt. Aðferð liennar er sú, að hún skrifar nöfn allra þeirra,
er Priðriks leita, í bók, sem hún svo les upp úr, meðan hún
er undir þessum kynlegu áhrifum, sem líkjast liclzt „tranee“.
Orðaskil Iieyrast þó engin né sést, að hún bæri varir. Þá
er stjórnandi Guðrúnar hefir náð henni í leiðslu-ástand þej.ta,
bj'rjar hún með því að svngja; j)á talar hann ,,gegnum“
liana til viðstaddra, stundum í ræðuformi, og þá ávalt um
andleg efni. Þá fer Guðrún (>ins og yfir nafnalista liinna
vanheilu og stjórnandi segir til, hverja hann ætlar að heim-
sækja. Því næst hefjast æfingar Guðrúnar sjálfrar. í lok
tímans syngur hún andleg vers og svo glaðvaknar hún og
nær sér fljótlega á eftir. Þ. e. a. s,: svona höguðu áhrifin sér
all-lengi eftir að ,,rannsókn“ sú hafði farið fram, er að fram-
an getur. En nú verðnr enn á breyting (39, mars), Þá segir
stjórnandi Guðrúnar, að liann skifti um aðferð, og ætli fram-
vegis að nota líkama hennar, einkum hendur, til beinna lækn-
isverka, eða m. ö. o. til að fara höndum um þá sjúklinga, er
hann tilnefnir. Per svo fram um hríð.
Verður nú að víkja að fleiru. Gunnar Jónatansson lieit-
ir unglingspiltur hjer á eyju, somu’ vitavarðarins á Stór-