Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 123

Morgunn - 01.06.1925, Side 123
M 0 k G U N N 117 Um mánaSamótin maí og júní fer Guðrún til lands til sumardvalar lijá foreldrum sínum, en það kveður hún Friðrik segja, að samband þeirra skuli lialdast áfram. II. Þetta er þá hið helzta, sem borið hefir hér við í sambandi við 'hinn margumtalaða Friðrik liuldulækni, að því leyti, sem mér er kunnugt. Frásögurnar hefi eg ritað eftir Guðrúnu sjálfri og þeim öðrum, sem mest hafa við málið komið og talið er trúverð- ugt fólk. Sjálfur tek eg auðvitað enga ábjrrgð á því, er hér cr skráð, að því fráskildu, sem eg hefi sjálfur séð og heyrt og að rétt sé frá skýrt því, sem mér hefir verið sagt. Um árangur þessara lækninga er sjálfsagt örðugt að dæma, einkum fyrir ólæknisfróðan mann. En fullyrt er, að ýmsum liafi þarna batnað sjúkleiki sinn, sem þangað hafa leit- að, livaðan sem sá bati stafar, og live varanlegur sem liann verður. Þar standa vitanlega læknar bezt að vígi, fáist þeir til að sýna málinu óhlutdræga atliugun. Sú bót, sem fengist hefir með kynlegustum hæt.ti, finst mér vera hvernig frú Guðrún Sigmundsdóttir læknaðist af þeim tveim kvillum, er hún hafði við að búa. Ilver meinsemd- in í brjóstinu var, virðist óldeift um að dæma, þar eð frúin hefir það eftir lækninum (samanber skýrslu hennar), að liann vissi það ekki. Því eftir þann urskurð geta dómar hans eða annara, löngu eftir að meinsemdin er liorfin, án aðgerða neins A'enjidegs læknis, naumast talist fullgildir. Annars eru það margir fleiri en vottorðin gefa, sem telja sig hafa fengið — að þeim skilst — mjög óvenjulega fljóta lieilsustyrkingu, eftir að þeir fengu að vera viðstaddir lækningatilraunir Friðriks. Og mjög mörgum hefir fundist þeir verða lians varir bæði í draumi og vöku. Að hjer sé eigi um að ræða sjálfráðar eða ósjálfráðar Idekkingar af Guðrúnar liálfu, eru víst allir sannfærðir um, sem kynst hafa henni og þessu „ástandi“ hennar, sem oftast er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.