Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 124

Morgunn - 01.06.1925, Page 124
ÍIB MOÍlGtJNtt nefnt. Viðstaddir liafa iðnlega verið 6—8 manns, og sumir þeirra með nokkura réynslu frá sambandsástandi miðla Guð- rún liefir verið stungin í leiðslu sinni, án þess hún hafi virzt verða þess hið minsta vör, en nokkrum mín. eftir að hún vaknaði komu þar fram rauðir blettir, er stungið var, og kendi hún sviða í. Undirritaður liefir nokkrum sinnum verið sjónarvottur að þessum áhrifum Guðrúnar, telur hann öll tormerki á, að lienni hefði með nokkrum hætti verið auðið fyrir eigin að- gerðir að valda þeim sjálf. Um Gunnar Jónatansson get eg sagt það, að í tvö skift.i er liann kom heim til mín og mál þetta bar á góma, féll hann skyndilega í eitthvert meðvitundarleysismók, þreif blýant úr vasa sínum og fór að skrifa með luktum augum, en áður en heilli setningu væri lokið, hvarf lionum eins og allur máttur og hneig út af sæti sínu og niður á gólf. Br eg hafði borið hann í legubekk, raknaði liann við eftir litla stund. Skömmu síðar endurtókst þetta með þeim einum mun, að nú féll Gunn- ar á legubekkinn. Ilafði hann þá lokið við að skrifa þessa setningu, með stórgerðri liönd : „Hallgrímur er eigi svo viss um, að þú sért góður til að skrifa, svo nú ætla eg að láta hann sjá að eg get látið þig skrifa. lluldumaður læknir.“ 1 annað sinn, er eg hafði fengið Gunnar heim til mín, til þess að heyra hvort það væri alt fyllilega rétt, sem hér er um liann talað, komu alt í einu yfir liann samskyns áhrif, sem liófust með afardjúpum andardrætti og titringi, féllu augun saman og hann liallaðist fram á borðbrúnina, fálmaði eftir blýant úr liendi minni og skrifaði i’ljótt og illhesilega: „Hallgrímur má birta þetta þar sem liann vill. Hnld.i- maður.“ Bg er sannfœrður um, að þetta var honum (í bæði skift- in) alls eigi sjálfrátt. Bata Guðrúnar sjálfrar virðist svo varið, að milcið vanti á að liann sé fullkominn. Þó fullyrðir liún, að stór sé munur frá því seni áður var. Þá gat hún naumlega staulast kringum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.