Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 127

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 127
MOHGUNN 121 Strax þetta kvöld brá svo viö, aö óróleiki miim livarf a'S fullu og um uóttina svaf eg vel, gagnstætt því, sem áSur hafSi veriS. Næsta kvöld kl. 10y2, þegar eg' var nýháttuS, fanst mér líkt og leiddur væri rafmagnsstraumur gegnum líkama minn. Fyrst vinstri höndina og brjóstiS, svo um aSra líkamshluti og aS endingu upp í höfuS. petta varSi í V2 klst. og gat eg ekkert hreyft mig, en sízt vinstri liöndina. Kl. 11 vur'ö hlé á þessu, en um kl. 12 liófst líkur straumur, en öllu sterkari, og fylgdu þessu djúpar öndunaræfingar, þannig', aö eg andaSi að mér me'ð opnum munni, en út í gegnum1 nefiS. Vai’ mér þetta óviðráðanlegt. Kl. 1 sofnaöi eg og svaf alla þá nótt. Sunnudaginn 29. marz uin hádegi, er eg var aS taka til í svefn- herberginu, fann eg alt í einu til máttleysis og sömu áhrifa og á'ður. Eg lagðist upp í legubekk og þar varS eg að endurtaka samskonar öndunaræfingar og kvöldið áður. Kl. 12þt varð iilé, er stóð til kl. 1. Kom þá maðurinn minn, Vilhjálnmr, heim og var heima öftast úr því, þann dag. Um kl. 1 byrja sömu áhrif og hófust þá einnig ýmis- konar armæfingar, sem eg hefi margar aldrei fyr gert og engar síð- an í barnaskóla. Var mér alt þetta öll skiftin óviðráðanlegt. Æfing- ar þessar stóðu með litlum hvílduln fram til kl. 6 e. h. Fram aö því vissi eg lun alt sem gerðist kringmn mig og hafði skilvit öll ósljófguð. Að eins gat eg á engan liátt stjórnað lireyf- ingum mínum, en um 6 verður sú breyting á, að æfingarnar auk- ast, en meðvitundin sljófgast og líkist draumkendu móki. Misti eg þá sama sem alt vald á talfærum mínum, sem voru aftur á móti notuð, að mér fanst endilega, af veru, stím hjá mér var og var að lijálpa mér. Notaði þessi lijálpandi minn þau þannig, að hann talaði við mig fullum rómi, en sjálf gat eg talað við hann í huganum. Alt fram að þossum tíma liafði ýmislegt kunningjafólk niitt og skyldfólk komið inn til mín. Vildi eg láta sem flesta sjá, aö ástand þetta væri mér ekki sjálfrátt, en nú sagði lijálpandi minn, a'ö liann gæti eigi læknað mig meðan svona margt fólk væri í kring og sá hávaði, sem af því leiddi. T. d. er faðir minn kom eitt sinn inn til mín órólegur yfir ástandi þessu og bað mig luettfi þessiön látum, gegndi hjálpandi minn með mínum talfænuu í höstugum og ákveðn- uin í'óni: „Farðu út, Sigmundur. pað er ekki húu Guðrún, sem er fiS tala.“ Meðal aunars var eg látin standa á fætur og gera ýmsar bol- og arm-æfingar, þess á milli var mér eins og skipað að syngja ýmsa sálma, t. d. „Vak þú, minn Jesú,“ einnig tralla. Gekk á þessu þar til um kl. 10 uni kvöldið, að sótt var til mín skygna stúlkan porbjörg Teódórsdóttir. Fóru þá allir viðstaddir út, nema liún, en eg var af- klædd eða látin afklæðast með aðstoð p. T. Síðan var eg látin berja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.