Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 132

Morgunn - 01.06.1925, Page 132
126 MORGUNN Teódórsdóttir komin og var ásamt GuÖrúnu sjálfri aS ná út úr brjóstinu á Guðrúnu, eftir skipun stjórnandn hennar. Vorum við Vilhjálmur þá frammi í eldhúsi. AS stundu liðinni kom porbjörg fram með samanbrotinn klút, blautan af vilsu og gulleitum grefti og um leið kallar stjórnandinn: „Hellið í þetta olíu og brennið það strax.“ Rétt á pftir er kallað til Vilhjálms og honuin sagt að fara of- an í apótek og kaupa karbólvatn til að þvo ýmislega bletti úr dúk- um og legubekk. Bjó porbjörg síðan um brjóst konunnar, og týgj- aði sig því naest til fnrnr. pegnr hún er komin frnm í eldhúsið, kallnr Gttðrún, eða þessi stjórnandi hennar: „Hvernig er það, porbjörg, með bleltinn í legubekknum. pnð er ekki farið að þvo lmnn. pað er bezt að gera þetta nieðnn eg er hérna, því i eftir verður Guðrún að vera alein og liafa kyrð.“ „Jæjn, þakka þér nú fyrir, porbjiirg mín,“ sngði hann um leið og hún fór, „ja, það er að segja, eg þakka þér fyrir hönd Guðrúnar, ]>ví eg læt hann eigi tala við þig í þettn sinn.“ f-kiim'niu seinna fój- eg, en kom nftnr kl. 10 um kvöldið. Vnr Guðrún þá í sama ástandi og áður. pá var þar, auk Vilhjálms mnnns Jiennnr, Hallgr. Jónasson kennari. llafði Vilhjálmur lieðið hann nð vaka fyrir sig þessa nótt. Bað hann mig þess sömuleiðis. Segir þá stjómandi Guðrúnar: „Já, það er gott að hjálpn, drengir.“ Lét hnun sór vel líka, nð eg vekti, þar eð Guðrún þekti mig vel, en Hallgrími væri óhiett að fara lieim. pegnr eg er nýsezt- ur á stól nálægt rúmi Guðrúnar, er sagt, af vörum hennar, að Guð- rún sé svo „nervös“, að eigi dugi, nð aðrir vaki, en Vilhjálmuv maður benn.ar og geti eg því farið lieim, en Vilbjálmur geti, ef á liggi, fengið aftur Finnboga uppi á loftinu til að vakn með sér. Skuli cg komn aftur á morgun. Spyr eg þá, hvort eg megi vera viðstnddur næstn (lng, ef konnn verði þá í líku ástandi og nú. pá er svnrað: „pað verður nú ekki mikið um ástand bér eftir, því ])egar konnnni fer að lmtna, verður hún í sínu rétta eðli.“ Er eg kom þangað næsta dag, var G. S. komin til sjálfrar sín og liefir síðan eigi fallið í svipað ástand. Skrifnð oftir minni næstu daga á eftir. 3. apríl 1925. Einar Lárusson. E. Vottorð Hallgr. Jónmsonar, kennara í Vestmannaegjum. Sunnud. 29. marz, kl. um 9 e. h„ kom til ínín Einar mnlari Lárusson og bað mig nð konm með sér til konu austur í bæ, sem þá hefði legið í einhverju kynlegu ástandi síðan um hádegi saina dag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.