Morgunn - 01.06.1925, Síða 132
126
MORGUNN
Teódórsdóttir komin og var ásamt GuÖrúnu sjálfri aS ná út úr
brjóstinu á Guðrúnu, eftir skipun stjórnandn hennar. Vorum við
Vilhjálmur þá frammi í eldhúsi. AS stundu liðinni kom porbjörg
fram með samanbrotinn klút, blautan af vilsu og gulleitum grefti
og um leið kallar stjórnandinn: „Hellið í þetta olíu og brennið það
strax.“
Rétt á pftir er kallað til Vilhjálms og honuin sagt að fara of-
an í apótek og kaupa karbólvatn til að þvo ýmislega bletti úr dúk-
um og legubekk. Bjó porbjörg síðan um brjóst konunnar, og týgj-
aði sig því naest til fnrnr.
pegnr hún er komin frnm í eldhúsið, kallnr Gttðrún, eða þessi
stjórnandi hennar:
„Hvernig er það, porbjörg, með bleltinn í legubekknum. pnð
er ekki farið að þvo lmnn. pað er bezt að gera þetta nieðnn eg er
hérna, því i eftir verður Guðrún að vera alein og liafa kyrð.“
„Jæjn, þakka þér nú fyrir, porbjiirg mín,“ sngði hann um leið og
hún fór, „ja, það er að segja, eg þakka þér fyrir hönd Guðrúnar,
]>ví eg læt hann eigi tala við þig í þettn sinn.“
f-kiim'niu seinna fój- eg, en kom nftnr kl. 10 um kvöldið. Vnr
Guðrún þá í sama ástandi og áður. pá var þar, auk Vilhjálms mnnns
Jiennnr, Hallgr. Jónasson kennari. llafði Vilhjálmur lieðið hann nð
vaka fyrir sig þessa nótt. Bað hann mig þess sömuleiðis.
Segir þá stjómandi Guðrúnar: „Já, það er gott að hjálpn,
drengir.“ Lét hnun sór vel líka, nð eg vekti, þar eð Guðrún þekti
mig vel, en Hallgrími væri óhiett að fara lieim. pegnr eg er nýsezt-
ur á stól nálægt rúmi Guðrúnar, er sagt, af vörum hennar, að Guð-
rún sé svo „nervös“, að eigi dugi, nð aðrir vaki, en Vilhjálmuv
maður benn.ar og geti eg því farið lieim, en Vilbjálmur geti, ef á
liggi, fengið aftur Finnboga uppi á loftinu til að vakn með sér.
Skuli cg komn aftur á morgun. Spyr eg þá, hvort eg megi vera
viðstnddur næstn (lng, ef konnn verði þá í líku ástandi og nú. pá
er svnrað: „pað verður nú ekki mikið um ástand bér eftir, því
])egar konnnni fer að lmtna, verður hún í sínu rétta eðli.“
Er eg kom þangað næsta dag, var G. S. komin til sjálfrar sín
og liefir síðan eigi fallið í svipað ástand.
Skrifnð oftir minni næstu daga á eftir.
3. apríl 1925.
Einar Lárusson.
E. Vottorð Hallgr. Jónmsonar, kennara í Vestmannaegjum.
Sunnud. 29. marz, kl. um 9 e. h„ kom til ínín Einar mnlari
Lárusson og bað mig nð konm með sér til konu austur í bæ, sem þá
hefði legið í einhverju kynlegu ástandi síðan um hádegi saina dag.