Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 133

Morgunn - 01.06.1925, Page 133
MORGUNN 127 Er við konium lieim til frú GuSrúnar Sigmundsdóttur, voru þar viðstödd: Vilhjálmur Tómnsson, oiginma'öur GuSrúnar, Sigmundur faðir hennar og kona Einars málara. Lá GuSrún sjálf í leguhekk meS opin augu öSru hvoru, söng sálmavers og neri vinstra brjóstiS og eins nefiS öðru hvoru.Virtist mjer því líkt, sem hún víBri naumast með fullri meðvitund. Var þó sem hún vœri óeðlilega næm á vissum sviðum. T. d. varð hún þess samstundis vör, ef nýr gestur kom inn í herbergi það, er lá fram af svefnstofu þeirra hjóna, þar sem hún þá lá fyrir, og það þótt hurSin á milli væri lokuð og umgangur okk- ur hinum óheyranlegur. Ymsar æfingar gerði Guörún samtímis því að hún söng, svo sem cljúpar öndunarœfingar gegnum munn og nef, hvelfdi brjósti'S svo að eigi námu niðri nema hnakki og lendar. Sýnd- ist mór á öllurn hennar háttum, sem hún gæti eigi stjórnað þessum gerðum sínum. Hún talaði til mín og kvað mér heimilt að vera inni hjá scr. Sögðu viðstaddir mér, a'S í þetta óþekta ástand hefði Guörún komist, eftir að hinn svonefndi „Friörik huldulœknir“ heföi lofaö að vitja hennar. Eftir skamma stund fór eg ásnmt Einari Lárussyni og fékk þnngað ungfrú porhjörgu Teódórsdóttur, sem eg vissi að var skygn með afbrigðum. Er hún kom, rýmdu allir aðrir hurtu, en porhjörg var þar ihni rerinn tíma. Seint um kvöldiö fórum við öll lieim, og kvað P'orbjörg PriSrik hafa verið þama inni viö lrokningatilraunir. pegar við fórum, var Guörún undir sömu áhrifum og áSur. Nrosta kvöld, um kl. S1/^, vitjaöi mín Yilhjál'mur Tómnsson þeirra erinda, aö hiöja mig að vaka yfir konu sinni þá nótt. pegnr heim til hhns kom, lá GuSrún í nll-djúpu svefmnóki, sem líktist léttum tranee, gerði þó ýmsar æfingar og talaði með einkennilegum vaddblæ. Skild- ist eigi annað á mæli liennar en þnr vrori á ferð annar persónuleiki en hennar sjálfrar, er talaði við Guðrúnu eins og alt nSra persómi. En endrum og eins virtist sem hennar eigin meSvitund skyti upp, og reyndi hún þá að mynda til máls og var að lieyrn sem hún þá ávarpnði einhvern, sem viö liann vrori nð fást. pettn stó'ö þó eigi nema örstutta stund í senn. Málrómur vnr oft alldjúpur og skipandi, einkiim þegar við, sem viðstaddir vorum, vorum ávarpaöir, en mildur og ástúðlegur, er Guðrún átti í lilut. petta stjórnandi afl reyndi — nxeö hendi hennnr — að ná út úr henni augntönn í efri gómi. Sagöi, að bak við hann fælist ígerð, er þvrfti að ná og stroði hún bata í nefinu fyrir þrifum. T. d. sagöi stjómandi þessi svona setningu: „Eg er alveg hissa á þér, Guðrún, nö þú skulir eigi vern búin að láta taka úr þér þessar skemdu tannir. pú átt að láta taka þær stvnx og þú ert orðin frísk.“ Tönnin náðist eigi þaö sinn, en síðar kvaðst þessi stjórnandi Guðrúnar hafa náö ígerðinni á annan hátt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.