Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 135

Morgunn - 01.06.1925, Page 135
M ORGTJNN 120 III. Einkennilegur bati. par c'S Hjalti sonur okkar, sem er 15 ára, hefir alt af veriÖ svo slappur, að hann liefir ekki getað haltlið þvagi, einkum á nóttum, hefir alt af orðið að passa liann eins og smábarn; höfum við talað um ])etta við læknn og hafa þeir sagt, að ekki væri neitt við því að gera, það mundi ef' til vill batna með tímanum. En fyrstu nótt- ina eftir að hann var undir áhrifum „huldulæknisins“ hjá frú Guð- rúnu í Berjanesi, hatnaði honum svo, að síðan hefir hann vaknað sjálfur og enginn þurft að passa hann. Næst guði þökkmn við því þessi fljótu umskifti huldulæknimuu og frú Guðrúnu í Berjanesi. petta vottast hér með eftir he/.tu vitund. Stórhöfða, 24. apr. 1925. GuSfinna pórðardáttir. Jónatan Jónsaon. (Frnmhald síðar). Konan með Röntgensaugun. Bnclapest, 3. ínaí. Dagblaðið „A■/. Uj/.ag“ skýrir frá mifilimim frú Vary, sem er aðalumtalsefni allra þar t liiiftifi- horginni fyrir fráhæru hæfileika sína. Fréttaritari hlaðsins ritar á þessa leið: Frú Vfiry er mjiig geðng kona, á vöxt í meðallagi, í svört- um búningi og með bálsband úr svörtum perlum. Ytra útlit, ltennar ber ekki vott um neina óvenjulega hæfileika. Yiðtnls- stofa hennar er stöðugt full af sjúklingum og af forvitnum mönnum, sem koma afi leita ráfia til konunnar með Röntgens- augun. Yiðtalstími hennar, segir liún, er frá því snemma á morgn- ana og þangað til seint á kvöldin. Hún þarf ekki annað en að horfa á liina sjúku, síðan lokai' hún augunum og sér í lutga sér uiynd af liinu sjúka líffæri, niyndaða af augum liennar með enn nieiri vissu og nálcvæmni heldur en mefi Röntgens-geislum. Er þetta kraftaverk, hending, svik eða fásinna ? Hin opinberu vísindi gaita sem stendur þagnar um þetta leyndardómsfulla málefni. Sjúklingarnir hafa fyrir löngu fundið úrlausnina. Á liverjum degi koma þeir fimtíu eða 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.