Morgunn - 01.06.1925, Síða 135
M ORGTJNN
120
III.
Einkennilegur bati.
par c'S Hjalti sonur okkar, sem er 15 ára, hefir alt af veriÖ svo
slappur, að hann liefir ekki getað haltlið þvagi, einkum á nóttum,
hefir alt af orðið að passa liann eins og smábarn; höfum við talað
um ])etta við læknn og hafa þeir sagt, að ekki væri neitt við því
að gera, það mundi ef' til vill batna með tímanum. En fyrstu nótt-
ina eftir að hann var undir áhrifum „huldulæknisins“ hjá frú Guð-
rúnu í Berjanesi, hatnaði honum svo, að síðan hefir hann vaknað
sjálfur og enginn þurft að passa hann.
Næst guði þökkmn við því þessi fljótu umskifti huldulæknimuu
og frú Guðrúnu í Berjanesi.
petta vottast hér með eftir he/.tu vitund.
Stórhöfða, 24. apr. 1925.
GuSfinna pórðardáttir. Jónatan Jónsaon.
(Frnmhald síðar).
Konan með Röntgensaugun.
Bnclapest, 3. ínaí. Dagblaðið „A■/. Uj/.ag“ skýrir frá
mifilimim frú Vary, sem er aðalumtalsefni allra þar t liiiftifi-
horginni fyrir fráhæru hæfileika sína.
Fréttaritari hlaðsins ritar á þessa leið:
Frú Vfiry er mjiig geðng kona, á vöxt í meðallagi, í svört-
um búningi og með bálsband úr svörtum perlum. Ytra útlit,
ltennar ber ekki vott um neina óvenjulega hæfileika. Yiðtnls-
stofa hennar er stöðugt full af sjúklingum og af forvitnum
mönnum, sem koma afi leita ráfia til konunnar með Röntgens-
augun.
Yiðtalstími hennar, segir liún, er frá því snemma á morgn-
ana og þangað til seint á kvöldin. Hún þarf ekki annað en að
horfa á liina sjúku, síðan lokai' hún augunum og sér í lutga sér
uiynd af liinu sjúka líffæri, niyndaða af augum liennar með
enn nieiri vissu og nálcvæmni heldur en mefi Röntgens-geislum.
Er þetta kraftaverk, hending, svik eða fásinna ?
Hin opinberu vísindi gaita sem stendur þagnar um þetta
leyndardómsfulla málefni. Sjúklingarnir hafa fyrir löngu
fundið úrlausnina. Á liverjum degi koma þeir fimtíu eða
9