Morgunn - 01.06.1925, Síða 139
MORGtJNtt
133
í skýrslu Árna J. Johnsens er einna eftir-
Bjargað fjóium ^ektarverðast, hvernig það atvikast, að hann
börnum , „ , .
fer ofan a bryggjuna, þar sem drcngui'inn
mundi annars liafa drulmað. Vert er að lialda því á lofti, að
þessi sami maður hefir alls bjargað 4 börnum frá druknun.
Ilinn G. janúar 1913, kl. 7 að kvöldi, féll 9 ára drengur (Páll
Sveinsson Seheving) út af b.ryggju í Vestmannaeyjum. Dimt
var og brim og sog við bryggjuna. Árni varpaði sér þegar í
sjóinn í öllum fötum og barg drengnum á sundi. Oðrum dreng
barg hann frá druknun að degi til sumarið 1915 (Sigurði
Antóníussyni) og í júlímánuði 1919 bróður lians (Guðjóni).
Það er barnið, sem sagt er frá hér að framan (sjá 59. bls.).
I skýrslu, sein nú er komin til stjórnarráðsins, er dagurinn
talinn vera 21. júlí (eftir framburði föður drengsins), eu ekki
1. júlí. Loks bjargaði liann enn 4 ára dreng (Gunnari Stefáns-
syni) hinn 25. september 1924. Var það nýafstaðið, er egkomtil
Vestmannaeyja síðastliðið liaust. Fyrir þá sök meðal annars
var mjer kært að ná viðtali þessa frábæra sundmanns og liug-
prúða hjálpara druknandi barna. Svo snarráður og fljótur til,
er mér sagt, að liann liafi vorið öll sinnin, að liann hefir varpað
sér í sjóinn í öllum fötum, án þess að gefa sér tíma til að
fara úr svo miklu sem jakkanum. Mest furðar mig á, að enn
skuli honum engin opinber viðurkenning liafa verið sýnd
fyrir slík afrek. Af viðtalinu við liann varð mjer ljóst, að
liann muni gæddur dulrænum hæfileikum, enda luifði það eigi
dulist lionum sjálfum. Hann er bróðir þeirra Gísla J. John-
sens konsúls, hins alkunna framkvæmdarnianns, og Sigfiisar
M. Johnsens fulltrúa í stjórnarráðinu.
Fyrirbrigðin 1
Vostmannaeyjum.
Ilallgrímur Jónasson kennari liefir sýnt lofs-
verðan dugnað með því að rita glögga skýrslu
um þau dularfullu fyrirbrigði, sem gerst
hafa þar í Eyjum síðastliðinn vetur, og safna svo mörgum
vottorðum. Eru fléiri vottorðanna komin í mínar hendur en
hér eru prentuð. Þau gátu ekki komist öll að þetta sinn, og
var þó þetta fyrra liefti árgangsins liaft örk lengra en vant er,