Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 139

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 139
MORGtJNtt 133 í skýrslu Árna J. Johnsens er einna eftir- Bjargað fjóium ^ektarverðast, hvernig það atvikast, að hann börnum , „ , . fer ofan a bryggjuna, þar sem drcngui'inn mundi annars liafa drulmað. Vert er að lialda því á lofti, að þessi sami maður hefir alls bjargað 4 börnum frá druknun. Ilinn G. janúar 1913, kl. 7 að kvöldi, féll 9 ára drengur (Páll Sveinsson Seheving) út af b.ryggju í Vestmannaeyjum. Dimt var og brim og sog við bryggjuna. Árni varpaði sér þegar í sjóinn í öllum fötum og barg drengnum á sundi. Oðrum dreng barg hann frá druknun að degi til sumarið 1915 (Sigurði Antóníussyni) og í júlímánuði 1919 bróður lians (Guðjóni). Það er barnið, sem sagt er frá hér að framan (sjá 59. bls.). I skýrslu, sein nú er komin til stjórnarráðsins, er dagurinn talinn vera 21. júlí (eftir framburði föður drengsins), eu ekki 1. júlí. Loks bjargaði liann enn 4 ára dreng (Gunnari Stefáns- syni) hinn 25. september 1924. Var það nýafstaðið, er egkomtil Vestmannaeyja síðastliðið liaust. Fyrir þá sök meðal annars var mjer kært að ná viðtali þessa frábæra sundmanns og liug- prúða hjálpara druknandi barna. Svo snarráður og fljótur til, er mér sagt, að liann liafi vorið öll sinnin, að liann hefir varpað sér í sjóinn í öllum fötum, án þess að gefa sér tíma til að fara úr svo miklu sem jakkanum. Mest furðar mig á, að enn skuli honum engin opinber viðurkenning liafa verið sýnd fyrir slík afrek. Af viðtalinu við liann varð mjer ljóst, að liann muni gæddur dulrænum hæfileikum, enda luifði það eigi dulist lionum sjálfum. Hann er bróðir þeirra Gísla J. John- sens konsúls, hins alkunna framkvæmdarnianns, og Sigfiisar M. Johnsens fulltrúa í stjórnarráðinu. Fyrirbrigðin 1 Vostmannaeyjum. Ilallgrímur Jónasson kennari liefir sýnt lofs- verðan dugnað með því að rita glögga skýrslu um þau dularfullu fyrirbrigði, sem gerst hafa þar í Eyjum síðastliðinn vetur, og safna svo mörgum vottorðum. Eru fléiri vottorðanna komin í mínar hendur en hér eru prentuð. Þau gátu ekki komist öll að þetta sinn, og var þó þetta fyrra liefti árgangsins liaft örk lengra en vant er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.