Morgunn - 01.06.1925, Síða 142
136
MORGÚNN
varð t. d. um einn slíkan mann í ensku biskupakirkjunni
síðastliðinn vetur. Einn biskupanna lagði blessun sína yfir
starf hans. En prófastur einn í London og biskupinn í Dur-'
ham andmæltu liarðlega og töldu alla trú á slíkar lækningar
lijátrú og leifar gamallar fáfræði. — Spíritistar hafa aftur á
móti allmikla trú á þess konar lækningum. Þeim svipar mjög
til frumkristninnar í ]>ví sem mörgu öðru.
Yfir land vort virðist nú ganga eins konar
löií fi gagniýn- trúar-alda á andlegar lækningar, og það svo
mjög, að vér megum varast, að liún verði
ekki að barnalegri oftrú og lienni blandað saman við hjá-
trúarkendar hugmyndir fyrri alda. Eg tel það skyldu vor
kristinna manna að varðveita opinn hug gagnvart liinu und-
ursamlega; en fyrir því megum vér ekki gleyma því, að
Guð liefir gefið oss skynsemina sein liið mikla leiðarljós. Og
skynsemina eigum vér að nota til athugullar gagnrýni, livert
sinn er eitthvað óvenjulegt ber fyrir oss. Iíin mesta þörf er
á gætni í þessum efnum. Engin ástæða finst mér vera til að
búast við stórfeldri læknislijálp úr þessari átt. Á öllum ölil-
um hafa þeir verið tiltölulega fáir, sem fyrir dásemdunum
urðu. Svo er um lækningarnar í Lourdes á Frakklandi, sem
mjög eru frtegar orðnar. Jafnvel á Krists dögum voru þeir
eklti nema örfáir, sem læknuðust íyrir undursamlegan mátt
hans, af þeiin liinum mörgu, er þá voru sjúkir í Gyðingalandi.
Hann var og háður viðtökuhæfileik sjúklinganna og and-
lega umhverfinu. Lælcningar Iians voru ekki nema sem dropi
í liafið. Sjálfum var honum fremur illa við, er þær vöktu
mikla athygli. Þær voru lionum bersýnilega ekkert aðalatriði,
heldur einn votturinn um nálægð og krafta guðsríkis. Þær virð-
ast hafa verið eitt af því, sem átti að lijálpa honum til að vekja
andlegleikann meðal mannanna og færa þeiin lieim sanninn um,
að andi þeirra væri „Guðs ættar“ og ætti æðri tilveru fram-
undan. Sama hlutverk virðast hinar andlegu lækningar liafa
liaft um daga postulanna. Sarna hlutverk kunna þær að hafa
enn. Einmitt til slíks kunna þær nú að vera notaðar.