Morgunn - 01.06.1925, Síða 143
M 0 R G tr N N
is)?
Allur fjöldinn var orðinn svo gagnsýrður
Tirtm á undui- ]uigsunai.jiæ^i efnishyggjunnar, að liann
samlegai' lækn- . . , e
ingar vildi ekla trua þvi, að neitt undursamlégt
gerðist á vorum dögum. Hversu þræta menn
elvki enn gegn helztu niðurstöðu sálarrannsóknanna — vf-
irvenjulegum fvrirbrigðum, sem allir sannir rannsóknarar
á því sviði liafa fvrir löngu gengið úr skugga um að gerast?
En undursamlegri lækning eru margir miklu fúsari að trúa.
Þegar um slíkt er að ræða, leggja þeir lilustirnar við. ílver
er orsök þessa? Sumum gengur til löngun til að fá hjálp
einhverjum þjáðum sjúkling til lianda, sem þeir þekkja og
vorlcenna. Aðrir vilja fyrir livern mun reyna að fá heilsubót
sjálfir úr þessari átt. Hún sé liugsanleg þaðan, þó að lækn-
arnir geti ekki veitt liana. Alt vilja menn til vinna, ef þeir
geta fengið lieilsubót. Ef vér viljum vera hreinskilnir, liljót-
um vér að sjá, að mikil eigingirni er blönduð inn í þessa
trú á undursamlegar lækningar. Frá þeirri hlið er ástæða til
að vara við þessari öldu.
Hins vegar er jafnvíst, að atliuga ber með
Hvað hugsanlegt gætni Qg
opnum hug' liverja þá atburði, er
virðast bera vitni um læknandi krafta. Yér
ættum að muna, að bæði kunna einstöku menn að vera gæddir
sérstakri lækningagáfu og auk þess eru miklar líkur fyrir
því fengnar, að stöku sinnum takist veruin úr æðra heimi, og
þá sennilegast hel/.t framliðnum læknum, að ná svo miklu valdi
á líkama manna, sem gæddir eru sálrænum gáfum, að þeir geti
notað þá til lækninga, einkum þegar þeir eru í svonefndu sam-
bandsástandi. Og auðvitað verður þá næsta eðlilegt, að þeir
menn geti helzt orðið slíkrar hjálpar aðnjótandi úr æðra
lieimi, sem sjálfir eru gæddir sálrænum hæfileikum, hvort sem
þeir vita af því eða ekki.
Oviturlegt er af læknum að fjandskapast við
v;U1,fnn slíku. Læknarnir ættu fremstir í flokki að
s æ u ans, aij1Uga siíka athurði og hagnýta þá blessuii
og fræðslu, sem hugsanlegt er, að af slíku fáist. Atvinnu þeirra
stendur enginn ótti af slíku. Sönn læknislist verður aldrei