Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 143

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 143
M 0 R G tr N N is)? Allur fjöldinn var orðinn svo gagnsýrður Tirtm á undui- ]uigsunai.jiæ^i efnishyggjunnar, að liann samlegai' lækn- . . , e ingar vildi ekla trua þvi, að neitt undursamlégt gerðist á vorum dögum. Hversu þræta menn elvki enn gegn helztu niðurstöðu sálarrannsóknanna — vf- irvenjulegum fvrirbrigðum, sem allir sannir rannsóknarar á því sviði liafa fvrir löngu gengið úr skugga um að gerast? En undursamlegri lækning eru margir miklu fúsari að trúa. Þegar um slíkt er að ræða, leggja þeir lilustirnar við. ílver er orsök þessa? Sumum gengur til löngun til að fá hjálp einhverjum þjáðum sjúkling til lianda, sem þeir þekkja og vorlcenna. Aðrir vilja fyrir livern mun reyna að fá heilsubót sjálfir úr þessari átt. Hún sé liugsanleg þaðan, þó að lækn- arnir geti ekki veitt liana. Alt vilja menn til vinna, ef þeir geta fengið lieilsubót. Ef vér viljum vera hreinskilnir, liljót- um vér að sjá, að mikil eigingirni er blönduð inn í þessa trú á undursamlegar lækningar. Frá þeirri hlið er ástæða til að vara við þessari öldu. Hins vegar er jafnvíst, að atliuga ber með Hvað hugsanlegt gætni Qg opnum hug' liverja þá atburði, er virðast bera vitni um læknandi krafta. Yér ættum að muna, að bæði kunna einstöku menn að vera gæddir sérstakri lækningagáfu og auk þess eru miklar líkur fyrir því fengnar, að stöku sinnum takist veruin úr æðra heimi, og þá sennilegast hel/.t framliðnum læknum, að ná svo miklu valdi á líkama manna, sem gæddir eru sálrænum gáfum, að þeir geti notað þá til lækninga, einkum þegar þeir eru í svonefndu sam- bandsástandi. Og auðvitað verður þá næsta eðlilegt, að þeir menn geti helzt orðið slíkrar hjálpar aðnjótandi úr æðra lieimi, sem sjálfir eru gæddir sálrænum hæfileikum, hvort sem þeir vita af því eða ekki. Oviturlegt er af læknum að fjandskapast við v;U1,fnn slíku. Læknarnir ættu fremstir í flokki að s æ u ans, aij1Uga siíka athurði og hagnýta þá blessuii og fræðslu, sem hugsanlegt er, að af slíku fáist. Atvinnu þeirra stendur enginn ótti af slíku. Sönn læknislist verður aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.