Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 145

Morgunn - 01.06.1925, Page 145
M ORGÍJNK iáð ósennilegt í gær, er ekki svo ósennilegt í dag. Það er eftir- tektarvert, að þegar guðfræðingar meðal mótmælenda voru að saga þá grein sundur, sem þeir sátu sjálfir á, þaut sálar- fræði, já, jat'nvel eðlisfræði og lífeðlisfræði til hjálpar! Vilj- andi eða óviljandi liafa vísindin bundið upp greinina, sem fax-in var að liallast, og vilji menn neita því í dag, má svo íara, að menn játi það á morgun. Eðlisfrœðingur sagði um daginn: Það er fáfrœSi guðfræðinganna, sem gerir það að verkum, að þeir eru svo veikir í trúnnif1 Þessi dfinski ritliöfundur lieldur því fram, sem rétt er, að vísindi vorra tíma styrki einmitt trúna á liið undursamlega. * * *í* Ónærgætni. Þegar Guðrún í Berjanesi lieimsótti mig, kvartaði liún undan því, að margt fólk vxeri að skriía sér og beiðast lækningatilrauna. Svo inörg bréf hafi þegar borist, að liún hafi ekki með nokkuru móti séð sér fært aö svara nema örfáum þeirra. Út yfir tekur þó sú ónærgætni eða atlnigaleysi, að fólk lcallar liana oían á símastöð í Vest- mannaeyjum til viðtals. llún hefir sjáli' engan síma, og á, sem kunnugt er, mjög bágt með gang. llún segist heldur ekki geta beðið löngum og löngum á símastöðinni, með því að liún liafi börn að annast og heimilis að gæta. Hún tók það fram við mig, að sér þætti vænt um, ef eg viltli láta þessa getið í „Morgni.“ hiitt geta allir gert, sem fyrir hvern mun vilja slcrifa og fá svar: lagt 20 aura frímerki innan í bróf sitt, svo að eklti fylgi þau útgjöldin svarinu. Slíkt er talin sjálfsögð kurteisis- skyldameðmörgumþjóðum, þótt lxún sé lítið tíðkuð hér á landi. Munu ullir lxinir mörgu, sem sltrifað lxafa eða á annan veg leitað til Margrétar í Oxnafelli, liafa gætt þess, live mikla ónær- gætni þeir hafa sýnt lxenni og foreldrum hennar? Eftir því sexn sagt er, lieíir lieimili liennar orðið fyrir mikilli áníðslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.