Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 145
M ORGÍJNK
iáð
ósennilegt í gær, er ekki svo ósennilegt í dag. Það er eftir-
tektarvert, að þegar guðfræðingar meðal mótmælenda voru
að saga þá grein sundur, sem þeir sátu sjálfir á, þaut sálar-
fræði, já, jat'nvel eðlisfræði og lífeðlisfræði til hjálpar! Vilj-
andi eða óviljandi liafa vísindin bundið upp greinina, sem
fax-in var að liallast, og vilji menn neita því í dag, má svo
íara, að menn játi það á morgun. Eðlisfrœðingur sagði um
daginn: Það er fáfrœSi guðfræðinganna, sem gerir það að
verkum, að þeir eru svo veikir í trúnnif1
Þessi dfinski ritliöfundur lieldur því fram, sem rétt er,
að vísindi vorra tíma styrki einmitt trúna á liið undursamlega.
* *
*í*
Ónærgætni.
Þegar Guðrún í Berjanesi lieimsótti mig,
kvartaði liún undan því, að margt fólk vxeri
að skriía sér og beiðast lækningatilrauna. Svo inörg bréf hafi
þegar borist, að liún hafi ekki með nokkuru móti séð sér fært
aö svara nema örfáum þeirra. Út yfir tekur þó sú ónærgætni
eða atlnigaleysi, að fólk lcallar liana oían á símastöð í Vest-
mannaeyjum til viðtals. llún hefir sjáli' engan síma, og á, sem
kunnugt er, mjög bágt með gang. llún segist heldur ekki geta
beðið löngum og löngum á símastöðinni, með því að liún liafi
börn að annast og heimilis að gæta. Hún tók það fram við mig,
að sér þætti vænt um, ef eg viltli láta þessa getið í „Morgni.“
hiitt geta allir gert, sem fyrir hvern mun vilja slcrifa og
fá svar: lagt 20 aura frímerki innan í bróf sitt, svo að eklti
fylgi þau útgjöldin svarinu. Slíkt er talin sjálfsögð kurteisis-
skyldameðmörgumþjóðum, þótt lxún sé lítið tíðkuð hér á landi.
Munu ullir lxinir mörgu, sem sltrifað lxafa eða á annan veg
leitað til Margrétar í Oxnafelli, liafa gætt þess, live mikla ónær-
gætni þeir hafa sýnt lxenni og foreldrum hennar? Eftir því sexn
sagt er, lieíir lieimili liennar orðið fyrir mikilli áníðslu.