Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 4
146 MOItGUNN að segja, að einlivern veginn fanst mér, af þeim löndum, sem eg hafði kynni af, Canada vera eiiina ólíklegasta gróðarstían fyrir sálarrannsóknir og spíritisma. Að sönnu iiafði eg heyrt, að töluverður áliugi væri meðal Jslendinga í Vestur-Canada á sálarrannsókna-málinu. Eg skal þegar taka það fram, að sú frásögn reyndist rétt. Áhuginn var miklu meiri en eg liafði getað gert mér í hugarlund. Og cg get bætt öðru við, sem er eftirtektarvert. Langmest af þessum álmga virtist eiga rót sína að rekja til rita héðan að heiman. Nærri því alstaðar, þar sem nokkuð var til muna af Isléndingum, virtust menn kunnugir „Morgni“, „Trú og sönn- unum“, prédikunum síra Haraldar Níelssonar og öðrum rit- um hans og þar fram eftir götunum. Það er ein af hinum mörgu óræku bendingum um það, livað sambandið við Is- land er í raun og veru sterkt enn. Nóg er til af ritum um þetta mál á enskri tungu. Samt eru það íslenzku ritin, sem lijá langflestum liafa vakið áliugann og lialdið lionum við. En eg hélt, að íslendingar í Vestur-Canada væru nokk- uð einstæðir í þessu efni. Það reyndist röng ímyndun. Það getur verið — og bezt gæti eg trúað því — að áhuginn og þekkingin á þessu máli sé tiltölulega meiri hjá fslendingum en annara þjóða mönnum. En nú ætla eg að segja vkkur í sem styztu máli, hver ltynni eg hafði af enskumælandi mönn- um í Winnipeg í sambandi við þetta mál. Það komst inn í ensku blöðin, að eg liefði flutt erindi um sálarrannsóknir meðal íslendinga, og að eg befði óvenjulega jnikla reynslu í þeim efnum. Bráðlega á eftir A'ar ivallað til mín í síma, af enskumælandi manni, scm eg þekti ekki neitt, og eg spurður, hvort eg vildi ekki koma til viðtals tiltekið lcvöld, og að ef eg væri fáanlegur til þess, þá yrði eg sóttur í bíl á tiltekinni stund. Sannast að segja þótti mér málaleit- unin dálítið kynleg, af því að maðurinn gerði enga grein fyrir sér, né heldur þeim mönnum, sem eg átti að eiga tal við. Eg átti að leggja út í náttmyrkur og grimdarfrost í stóra borg og liafði enga liugmynd um, hvert ferðinni væri lieitið. Jiliiðin voru dag eftir dag full af glæpasögum, eins og Vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.