Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 37
MOEGUNN 170 hann þegar, því að eg mun liafa séð hann tvisvar í lifanda lífi.“ Svip þessa sama manns segist Þuríður liafa séð við ann- að tækifæri. Hefir hún skýrt mér frá öllum átvikmn og' eins tilefninu, en vill ekki, að frá því sé skýrt nánar á prenti. Steinunn segist og hafa séð svip þessa sama framliðna manns. En það var við enn annað tækifæri. Hún sá bónda þennan aldrei í lifanda lífi, en liann þelctist eftir lýsingu hennar, og Þuríður kveður lýsingu hennar koma heim við það, sem liún hefir sjálf séð. Hvorug segjast þær munu hafa séð framliðinn mann fyr en þær komu að Fljótsdal. 14. MatSurinn metf niðurflettu húfuna. Hér er annað dæmi. Steinunn segir svo frá því: „Eitt kvöld grípur okkur systurnar mikil löngun að fara út og ganga eitthvað frá fólltinu. Fengum við strax leyfi liús- bændanna til þess. Þetta var seinni partinn í vetur. Við gengum spölkorn út fyrir tún, inn að litlum fossi, sem er skamt hér fyrir austan. Dveljumst við þar góða stund. Því næst gcngum við heimléiðis. Þegar við erum komnar hér uin bil heim að bænum, verð eg vör við, að við erum ekki tvær einar. Samt get eg eklci séð, hvað það er, sem með okkur cr. Við námum staðar og eg spurði Þuríði, livort hún sæi, livað með okkur van-i. Þá sagði Þuríður: „Hver fjandinn er ]->etta?“ Þá segi eg: „Þú áttir ekki að segja þetta.“ Sér nú Þuríður mann á lilið við sig. Sneri hann sér snögt frá henni og livarf. — ÞuríSur sáriðraðist eftir að liafa sagt þetta og lienni leið illa út af því. Nokkuru síðar fóru þær að hátta. Um nóttina dreyrndi Þuríði þénnan sama mann og vaknar hún við það, að liann stendur fyrir framan rúm hennar. Horfir hún góða stund á liann. Síðan hverfur hann. Hún lýsir þessum manni svo: Hann var fremur hár vexti, í svörtum yfirfrakka, sem náði niður fyrir hné, með svarta húfu á liöfði, niðurfletta; náði hún ofan á liálsinn að aftan og ofan yfir höku að framan, en andlitið sást fram úr — stormhúfa með litlu deri, Maðurinn 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.