Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 71
M 0 R Gr U N N 213 Hamsden, neitaði að láta taka hann nauðugan í sínum liúsum. Dr. Seharffenberg lýsti því yfir, að sér hefði virzt „trance“ miðilsins raunverulegur (sbr.: „Jeg svntes, den saa egte ut“, bls. 143 í norslia heftinu). Ilann segir enn fremur: „At Einer Nielsen er en psykopat, derom er jeg overbevisst“ (s. bls.). Líkrar skoðunar var pi'óf. Oskar Jæger (sjá bls. 142—143). Að vísu virðist hinn síðast nefndi býsna reikull í skoðunum sínum á málinu og engan veginn æfinlega samkvæmur sjálf- um sér, en hin upphaflega skoðun lians á þessu kemur livergi betur fram en í viðtali hans við „Politiken“, því er að fram- an var getiS. Eg leyfi mér að tilfæra þennan kafla úr við- talinu: — [Blaðamaðurinn:] „Einer Nielsen er þá svikari? — [Oskar Jæger:] Já. En livorki eg né aðrir nefndar- menn halda, að hann viti af svikunum. — Hvernig skýrið þér þá það, sem gerst liefir? — Eg lield, að hér sé að tefla nm skifting á persónu- leikanum. I undirvitund E. N. leynist vera („et underbevidst Jeg“), bróðir Mika, sem kemur fram og tekur við stjórninni, jafnslcjótt og hann er fallinn í dá (trance). Þetta fyrirbrigði þekkja, menn vel frá öðrum miðlum — kemur líka fram við ■ósjálfráða skrift. — Yar það þá bróðir Mika, sem framdi svikin? — Práleitt sá rétti bróðir, sein er mjög skynsöm persóna ■og elskur að sannleikanum. Fremur vondur bróðir bróður Mika, djöfull, sem liggur neðst á vitundarbotni miðilsins. Þessi vondi Mika liagaði svikunum svo klaufalega og heimskulega, að það var óhjákvæmilegt, að afleiðingin yrði sú, að veslings E. N. yrði afhjúpaður. Ojörðir hins illa bróður Mika. — Ef til vill finst mönnum það draumórakent, segir prófessor Jæger með dálítið vandræðalegu brosi, en mín skýr- ing er nú þessi: Meðan E. N. liefir verið í dái, hefir hinn illi bróðir Mika hugsað sér að fremja svik. Einer Nielsen hefir vaknað, og í eftir-dáleiðslu (Post-Hypnose) hefir liann, án þess að yita af því sjálfur, útvegað sér falsað útfrymi (Gaze),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.