Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 74
216 M 0 R G U N N svikari. Bn á þá skoðun vildu spíritistarnir í nefndinni auð- vitaS elcki fallast.“ (Úr ,,Dagbladet“ 11. marz 1922). „Með rökréttri hugsun, sem var snildarverk, samboðið Sherlock Holmes, gerði dr. Haneborg sér þessa grein fyrir, hvernig þetta gerðist: Utfrymið er geymt í miðlinum. Með J>ví að hafa strangar gætur á Nielsen á tilraunafundunum og rannsaka liann, fékk liann staðfesting á því, að liugmyndir sínar væru réttar. Bn enn var eftir það örðugasta — a‘S fá sann- fært spíritistana í nefndinni. Til þess að bana útfrymistrúnni reið fyrst og fremst á því að fá þá til að undirskrifa það, að útfrymi Nielsens væri í mesta máta jarðneskt.“ (Úr Moi’gen- liosten, 10. marz 1922). „Eftir minni skoðun (þ; e. Ilaneborgs) er Biner Nielsen vísvitandi svikari.....Mér þykir vænt um, að Biner Nielsen var afhjúpaöur, og það svo rælcilega, að liann getur ekki framar komið fram sem miðill.“ (Úr Aftenposten, 15. marz 1922). Bins og eg hefi áður bent á, var það dr. Haneborg, sem daginn eftir fundinn (mánudag) kom fyrstur fram með skýr- ingartilraunina á saurögnunum. Nú verður skiljanlegra, hvers vegna honum kemur ekki til hugar að skýra þær út frá reynslu dr. Crawfords (eins og dr. Th. Wereide gerði á sunnu- daginn). Iíann er fyrirfram mjög ákveðinn á móti málinu og miðlinum og trnir Faustinusi og telur miðilinn að órann- sökuðu máli svikara. Hann lieldur fyrir fram, að miðillinn hljóti að geyma einhvers konar liíalín í maganum eða enda- þarmimnn. Þegar hann svo öllum fundarmöníram framar, samkvæmt lians eigin frásögn, liefir farið á móti ummælum stjórnandans og rofið fundarskilýrðin með lirottalegum hætti, og með því óafvitandi orsakað, að sauragnirnar urðu eftir á húningi miðilsins, þegar útfrymið steyptist með hraða eld- ingarinnar inn í miðilinn, þá grípur hann fegins hendi saur- agnirnar til að gera skýringartilraun sína sennilega, þá er hann liafði fyrirfram. En liann vissi, að erfitt mundi að fá hina til að fallast á skýringuna, en honum reiö á að þrýsta þeim til að skrifa undir til þess að bana útfrymistrúnni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.