Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 34
176 M O R G U N N og við í kringum þær. Gengu þær út og reyndu að hrinda áhrifunum frá sér. Tók fólkið eftir, hve illa þeim leiö, og einn heimilismanna sagði, svo að þær lieyrðu: „Þær húast víst við einhverjum enn.“ En tveir gestir voru komnir og höfðu þær sagt fyrir komu þeirra. (Á undan öðrum þeirra höfðu þær séð fallegt lireindýr). — En nokkurum dögum síðar fréttist austur að Fljótsdal, að þennan sama dag liafði X slasast. Hafði liann dottið í skipi, og meitt sig allmikið, eink- um í annarri síðunni. Enginn í Fljótsdal hafði hugmynd um slysið, fyr en fregnin kom. Eðlilega mun maðurinn liafa liugs- að mikið lieim daginn, sem slysið varð. 10. Þegar að þeim sœkir. Yfirleitt virðast systurnar vera mjög næmar fyrir hugs- unum annarra, t. d. ef einhver fjarlægur lieimilismaður hugs- ar heim. Oft verða þær varar við, að það sækir að þeim, og það svo mjög, að þeim líður illa — þótt þær sjái ekki neitt. Einu slíku atviki vai’ð eg sjálfur vottur að. Það var ííiðari hluta sunnudagsins (6. sept.). Systurnar sátu i)áðar frammi í stofu, við sama borð og eg. Var cg að skrifa upp eftir þeim. Þá fær Steinunn alt í einu ónot yfir sig; ókyrrist lnln öll á stólnum og kvartar mjög um illa líðan. Ilafa þær þá orö á því við mig, að þetta séu áhrif, eins og þær nefna það. Eg segi við Steinunni, að hún slculi ekki vera neitt feim- in við að leggjast upp í sófann, meðan þetta líði frá. Ilún •g'erir það, og eg iiolcl áfram að skrásetja sögu cftir Þuríði. Þá kallar Steinunn: „Nú veit eg, hver er að hugsa liingað.“ Þá segir Þuríður: „Er það hann J—V ‘ „Nei,“ segir Stein- unn. Frelcar intum við hana ekki eftir þessu — því miður. Þær eru alt of feimnar og of hikandi að segja í tíma frá sýnum sínum. Þetta sinn sagðist Steinunn mundi liafa sagt mér nafn mannsins, ef eg liefði beðið liana þess. En eg liélt, að henni væri það óljúft, að eg væri að forvitnast eftir, hver mundi vera að hugsa til hennar. Fvrir því vildi eg ekki reyna að veiða það upp úr henni. En eitthvað hálftíma síðar kom maður að Fljótsdal, sem þær allar þrjár: Steinunn, Þuríður -og Kristrún, hafa tekið eftir, aö æfinlega sækir illa að Stein- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.