Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 94
236 M 0 K G U N N sé eg að raaður, sem eg bar engin kensl á, kemur upp stigann. Maður sá var allmikið við aldur, með gráhvítt hár og skegg klæddur var hann í hvíta kápu eða lijúp, er mér virtist úr mjög smágerðu efni. Maður þessi, eða vera, gekk hægt mjög og hljóðlega upp stigann og inneftir baðstofugólfinu og stað- næmdist hjá rúmi mínu, leit til mín mjög ástúðlega og sagði: „Þér er betra að líta út, því að hestur er kominn á kirkju- teiginn.“ Að því búnu fór hann aftur sömu leið og liann kom. Iíann hvarf mér í stiganum og hefi eg aldrei séð hann síðan. En það er af mér að segja, að eg fór samstundis niður á eftir manninum og út; stóð það þá lieima, að rauður hestur var á kirkjuteignum, en svo nefndist langur lióll eða lirygg- ur, sem kirkjan stendur á. Kirkjuteigurinn var rétt fram undan gluggunum á svefnlierbergi presthjónanna og iiefði hesturinn blasað við, er litið var út um þá. En þó að séra Jóhann væri sérstaklega góður við mig þá og liafi sýnt mér ýins góðvildarmerki síðan, þá efast eg ekki um, að honum liefði gramist við mig, ef liann hefði komist að því, að eg" gætti ekki betur túnsins en þetta, enda var full ástæða til. Mig hefir oft furðað á því, er eg liefi síðan hugsað um þennan atburð, að eg fann þá ekki til neinnar liræðslu; hefir- þó oft þurft minna til að gera mér hverft við. Eg geri ráð fyrir, að ýmsum finnist þetta ómerkilegri atburður en svo, að skýrandi sé frá honum. Um það hefi eg ekkert að segja. En á mig liefir þessi rödd, sem eg held að til mín hafi borist yfir dauðadjúpið, haft meiri áhrif en allar prédikanir þær, er eg hefi hlustað á, og feginn vildi eg mega eiga von á að sjá þennan vin minn eða heyra til hans í ann- að sinn. (} u nnar Þors I e insson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.