Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 70
212 MOBGUNN endaþarminum. Og eitt var alveg nýtt í þessari skýring, sem prentuð er með frásögninni (um tilraunir S. lt. F. í. með Biner Nielsen) í „Morgni“, bls. 76—78. Þar er sagt, að sjálfir rannsóknamennirnir í Kristjaníu hafi rofið hin sjálf- sögðu skilyrði: að bíða rólegir, unz stjórnandinn var búinn að koma „kraftinum“ (útfryminu) aftur inn í miðilinn og vekja liann. Yér, sem lengi liöfum fengist við þessar tilraunir, vitum, að til þess fer að minsta kosti stundar, oft um 14 kl.stund. En vegna þess, að skilyrðin voru rofin, kveðst stjórn- andinn hafa orðið að láta útfrymið steypast inn í miðilinn skyndilega, og þá liafi sauragnirnar, sem borist liöfðu ineð útfryminu gegnum endaþarminn, orðið eftir á búningi mið- ilsins. Nú munu ýmsir efagjarnir sálarrannsóknamemi ekki vilja fallast á, að „stjórnendur" miðlanna svo nefndir (controls) séu sérstakar verur, lieldur sé það undirvitund miðilsins;- en þeir, sem þeirri skýring halda fram, játa jafnframt, að sú undirvitund sé miklu vitrari eða eigi aðgang aö meiri þekk- ing en vanaleg dagvitund manna. Ilvora skýringuna sem inenn vilja aðliyllast um „Mica“, þá cr sennilegt, að Iiann viti betur um þetta en dagvitund miðilsins og dagvitund hinna fljótfæru og ógætnu Kristjaníu-manna. Eg fullyrði, að í augum allra reyndra sálarrannsóknamanna Iiljóti sú skýring að vera mildu sennilegri, enda kemur hún alveg lieim við reynslu dr. Crawfords. Þaö var skilningur Kristjaníu-nefndarinnar síðari, að miðillinn mundi liafa framið það, er hún taldi vera svik, f eins lconar „hypnotísku" ástandi og ekki með fullri mcðvit- und. Þeir héldu, að hann mundi vera geðveikur (sjá bls. 122: „Man maa tage i betrngtning, at komitéens læger stadig var sig sit ansvar bevisst likeoverfor et i visse lienseender psykopa- tisk individ“), og gæti því ekki borið ábyrgð gerða sinna, enda ætluðu þcir þegar á manudagskvöldíð, eftír að þeir höfðu ritað undir „konklusionina“, að loggja hann inn í geð- veikrahæli. Þeir komu ekki þeirri fyrirætlun sinni fram vegna þess, að húsmóðir Einers Nielsen í Kristjaníu, Miss Harmione
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.