Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 91
M 0 R G U N N 233 Niðurlag. í framhaldssókn sinni lét prófessorinn meðal annars geti'S- eftirfarandi ummæla eftir prófessor C. Richet: „Miðlar hafa ekki hingað til sætt réttlátri meðferð; óiiróðnr hefir verið borinn út um þá, þeir gerðir hlægilegir og smánaðir. Þegar hæfileikar þeirra hafa þorrið, þá hafa þeir verið látnir deyja í hiröuleysi og skorti. Það er kominn tími til þess, að þessari grimmilegu meðferð verði lokið. Ef það ltemur fyrir, að menn verða þess varir, að einhver sé gæddur miklum miðilshæfileikum til líkamlegra fyrirbrigða eða öðrum sálrænum hæfileikum, þá ætti ekki að láta slíkan mann konxast í hendurnar á forvitnnm eða fáfróðum blaðamönnum; menn ættxx að tryggja hann fyrir vísindin, í stað þess að láta það við gangast, að þessir undursamlegu hæfileikar séu vanhelgaðir af barnalegri trúgirni eða skaðvænni fyrirlitning. Yér skulum gera tilraunir með þessa fágætu, undursamlegu menn, sem hlotið hafa þessa einstæðu gáfu; og vér skulum minnast þess, að þó að aldrei megi treysta þeim, þar sem vísindaleg rann- sókn á hlut að máli, þá eiga þeir það skiliS, að þeim sé sýnd full vii'ðing.1 ‘ —Við þau hnýtti hann þessum niðurlagsorSum : ,,Eg lxefi mint á þessi ummæli hins viðurkenda vísinda- manns og mikla rannsóknara á þessu sviði, til þess að dómar- anum verði augljósara, hvers vegna eg lxefi höfðað þetta mál. Eg fæ eigi þolað það, aö miðlarnir séu saklausir smánaðir, f/erfíir hlœgilegir og úhróð’ur borinn út um pú, eins og Ricliet kemst að orði. En það er þetta, sem stefndi liefir gert í rit- iing sínum, og notað það til árásarefnis á mig, að eg hefi í'eynt aS 'bera blak af einum þeirra, cr einna verst hefir leik- inn verið, og leitast við að sanna sakleysi lians. Alt þetta ljóta atiiæfi er því varhugaverðara, sem þessir menn eru gædd- ir svo afarsjaldgæfum, en mjög dýrmætum hæfileikum. Án þeirra hæfileika fáum vér aldrei sannáð vísindalega það, sem mikilvægast er að sanna: líf vor allra eftir dauðann. Er eklci kominn tími til að vernda þessa fágætu og undursam- íegu menn fyrir smánunum og ofsóknum æstra efnishvggju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.