Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 17
M 0 !í G U N N 159 taki um 200 manns. Hann var þéttskipaður. Fundunum er auðsjáanlega haldið sem virðulegustum. Fundarstjóri var kjólklæddur, og' eins prófessorinn. Eg varð að koma í mínum gráu fötum, af því að eg hafði ekki komist lieim til að liafa fataskifti, og bað velvirðingar á því, en auðlieyrt var, að gestunum þótti það engu máli skifta. Prófessorinn, sem eg liefi minst á, flutti sitt erindi, eftir stutta ræðu frá forseta. Það mUn hafa verið um afstöðu náttúruvísindanna til sálar- rannsóknanna. Annars get eg ekkert um það sagt. Eg man ekkert úr því, skildi ekkert í því, og var engu nær fyrir það. Eins var um Ragnar. Um aðra tilheyrendur veit eg ekki. Þá talaði forsetinn aftur og kvnti mig 1 ilhe.vrendunum. Eg sagði frá nokkru af fyrirbrigðimum hjá lndriða og líkamningunum hjá Einari Nielsen. Svo talaði eg nokkuð um hugrænu fyrir- brigðin, sem eg hefði fengið, þar á meðal lijá frú Brittain í London, og leitaðist við að færa rök að því, að mér fyndist, þær skýringar, sem komið hefðu á fyrirbrigðnnum, einkum þeim hugrænu, í því skyni að forðast spíritistisku tilgátuna, vera með öllu ófullnægjandi. Eg var, sannast að segja, nærri því agndofa út af þeim viðtökum, sem erindi mitt fékk á þessari samkomu. Áheyrnin var ágæt, lófatakið ákaft og aðstreymið til mín á eftir lang- vint, af fólki, sem vildi taka í höndina á mér og segja við mig fáein vinsemdar-orð. Einn gamall maður fór svo langt, að hann sagði, að eg væri einmitt maðurinn, sem þörf væri á í New York. Og daginn eftir fundinn fékk eg hið ástúðleg- asta bréf frá forsetanum. Hann sagði þar, að eg hefði lilotið að verða þess var, hve mikla ánægju erindi mitt hefði vakið, taldi það illa farið, að eg gæti ekki staðið lengur við að þessu sinni í New York, og fór þess á leit við mig, að eg færi þar um á heimleiðinni, því að það væri víst, að margir væru þar, sem langaði 1 il að kynnast mér og- sýna mér sóma. Eg sá mér ■ ekki fært að verða við þessum vingjarnlegu tilmælum. pað liefði verið mér kostnaðarauld og lengt ferð mína. Og það iiefði orðið viðbót við áreynsluna. En þegar eg lagði af stað lieimleiðis frá "Wmnipeg, var komin í mig svo mikil þreyta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.