Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 69
MORGUNN 211 A'arð eg þegar á sama máli og F. Grunewald; fyrir því sendi eg Einer Nielsen skeyti það lionum til huggunar, sem hneylcsl- aði fulltrúa Iíeimatrúboðsins danska hér á landi og einliverja lderka í Danmörku. — Þegar Páll Einarsson hæstaréttardóm- ari liafði lilustað á fyrirlestur lir. próf. dr. Ágústs Bjarnason- ar um „Síðustu miðilssvikin“, eins og liann orðaði það, varð lionum þegar Ijóst, að alla sönnun vantaði, þar sem þeir höfðu ekki náð í neinar „sáraumbúðir“. Fyrir því setti hann, ásamt Þórði lækni Sveinssyni og mér, viðvörun í eitt blaðið hér þoss efnis, að menn skyldu ekki trúa „svika“ -fregninni, fyr ■en betri fróttir væru u£ Kristjaníu-tilraununum komnar og einliverjar sönnur færðar á, að brögð liefðu verið í tafli. — Þegar Einar H. Kvaran kom heim til íslands, var hann sömu skoðunar og við, eins og ritgerð lians í „Morgni“ III. árg., bls. 228—239 (Deilan um Einer Nielscn) sýnir bczt. Enn fremur leyfi eg mér að vitna í álit. frönsku stofnunarinnar, það er birt var í tímariti stofnunarinnar í júlí—ágúst-heftinu .1924, þegar fregnir um rannsóknirnar hér í fyrra vetur voru komnar til Parísar. Vart mun unt að segja, að þeir, er rit- inu stjórna, hafi ekld vit á málinu. (Sjá „Morgunn“ VI,1, bls. 74—76). En jafnframt þessu verð eg að benda á, að skýring sú, -er gefin var á einum fundinum hér í vetur af stjórnanda miðilsins, er sig nefnir ,,Mica“, er margfalt sennilegi’i en skýring Kristjaníu-mannanna, og hún kemur í aðalatriðunum heim við skýring F. Grunewalds, Einars H. Kvaran og mína. Miðillinn var í djúpum „trance“, er þessi skýring var gefin; ,,vitsmunaveran“ (intelligencen) „Mica“ talaði þá af vörum hans. Hann segist vera framliðinn maður og liafa horft á, er ■alt þetta gerðist í Kristjaníu og vita því nákvæmlega um það. Skýrslan lcom alveg ósjálfrátt, án þess að við mintumst á Kristjaníu-rannsóknirnar. Ekki hafði miðillinn í vökuástandi gert neina tilraun til þess að skýra fyrir okkur, hvcrnig á saurögnunum hefði staðið. Ilann liefir enga grein reynt að gera fyrir því, að eins haldið fram sakleysi sínu og vísað því frá sér sem fjarstæðu, aö hann hafi átt að fela noklcuð í 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.