Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 54
196 M O R G U N N Konan rak upp hávær óp og andlitið afmyndaðist ægilega. Augnabliki síðar var hún vakin. Þegar hún var komin til sjálfrar sín nokkurn veg'inn, lýsti hún því nánar, sem hún liafði séð. Önnur sprenging hafði farið fram. Rauðar og bláar eldtungurnar höfðu borið við morgunhimininn og myndað ægileg neyðarmerki. Frúin cndaði sorgarsögu sína með þessum orðum: „Eg sökk með skipinu." Eg get vottað, að hún virtist elcki hafa náð sér fullkom- lega eftir atburð þennan, fyr en að mörgum dögum liðnum. Ilvernig stóð nú á þessum miða, sem látinn var í lófa liennar? Mér var sagt frá því þá þegar, og síðar hefir mér gefist kostur á að komast fyrir um uppruna hans. Miðinn hafði verið í flösku, sem fiskimenn nokkrir fundu nálægt Azoreyjum. Þeir seldu hann í hendur yfir- valdanna þar á staðnum, sem svo komu honum til konu einnar í Havana. Maður hennar hafði verið pólitískur salca- maður. Það síðasta, sem hún hafði frétt frá honum, var bréf nokkurt, er hún hafði fengið frá honum; í því getur hann þess, að hann hafi áformað að fara frá Bandaríkjunum til Norðurálfunnar. Nákvæm frásögn ekkjunnar og rannsóknir um uppruna hftndrítsíns taka mikíð rúm í skýrslum ameríska sálarrann- sóknafélagsins. Mér finst óþarfi að fara hér um það fleiri orðum, enda leyfir rúmið það ekki; eg mun því láta mér nægja að setja hér þýðingu af því er stóð á miðanum, sem orsakaði sýn frúarinnar. Það hljóðaði svo: Skipið er að sökkva. Vertu sæl, Louisa mín. Berðu umhyggju fyrir börnunum minum. Fáðu þau til að muna eftir mér. pinn Ramon Havana. Guð verndi þig og mig sömuleiðis. Vertu sæl.“*) Margar aðrar tilraunir voru gerðar með frú Maríu. Þegar henni var fengið marmarabrot frá Rómaborg, sá hún *) Mynd af frumritinu, sem var á spönsku, fylgir greininni í ameríska tímaritinu, sem þessi þýðing er gerð eftir. — pýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.