Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 98
240 MORGUNN árin var sjúkdómurinn ekki á mjög háu stigi, en fór síversuandi. Kvað svo ramt að þessu, er fram í sótti, að í hvert skifti, er eg hafði hægðir til baksins, blæddi meira og minna. Eftir umsögn læknis, sem rannsakaði þetta, mun stundum hafa blrett alt að % pela í einu. Að lokum varð eg afar máttfarinn og svo sljór, að • eg var ekki fariiin að skilja fyrirskipanir, sem mér voru gefnar af yfirmönnum mínum ó sjó. Eg hefi nefnilega haft sjómensku að að- alatvinnu. Eg var farinn að telja sjálfsagt, að mér yrði ekki bata jiuðið. Læknislyf hafði og reynt, en að litlu lialdi komið. Að vísu hafði læknir sagt mér, að eitthvað mætti bæta þetta mein með uppskurði. Hinn 7. apríl s. 1. vetur kom eg hingað til Akureyrar, þá ráð- inn í skiprúm, þó vesall væri. pá var mér ráðlagt af fleiri en ein- um að reyna að leita til ungfrú Margrétar J. Thorlacius í Oxna- felli, sem þá var komið orð á, að læknaði fólk fyrir aðstoð „huldu- læknisins' ‘ Friðriks. En eg hafði ekki neina trú á þessu, en áleit það sem annað „liumbug". En einn kunningi minn, Villijálmur Einarsson, bóndi á Bakka í Svarfaðardal, bitti af tilviljun nefnda Margrétu, er þá var stödd hér á Akureyri, og bað liann hana að reyna að láta Priðrik lækna mig og lofaði hún því. Ekkert vissi eg um fund þeirra Vilhjálms og Margrétar, fyr en síðar um dag- inn, að hann kom út á skip til min og 'sagði mér frá því, hvað gerst hafði. Spurði hann mig hvort eg fyndi nokkurn mun á mjer. Eg kvað nei við því. En það einkennilega er, að næsta dag, er eg gekk til þarfinda minna, blæddi ekki neitt, og aldrei hefir það komið fyrir síðan fram á þennan dag. Endaþarmssigið iiefir og batnað að miklu leyti, en þó ekki til fulls. Ekki er þessi bati því að þakka, að eg hafi, síðan þetta gerð- ist, haft betri aðbúð eða hollara fæði en áður. Jeg befi til dæmis -drukkið mikið af 'sterku kaffi, eins og sjómanna er siður. En lækn- ir bafði sagt mér. að kaffi væri skaðlegt fyrir þá, sem hefðu þenn- .-an sjúkdóm. P. t. Akureyri, 13/8. 1924. Tryggvi Váldimarsson frá Dalvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.