Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 22
164 M O K G U N N Dulskygni-gáfa systranna í Fljótsdal. Erindi, flutt I S. R, F. í 24. september 1925. Ferðamaður einn, er til mín kom í vor, gat þess við mig, að í Fljótsdal, insta bænum í Fljótslrlíð, væru nú tvær systur, cr gæddar mundu vera einiivers konar skygnihæfileik eða ófreskisgáfu. Ilann kvaðst liafa talað við þær og fullyrti, að mikið orð færi af því þar eystra, að þær sæju fylgjur manna. Hann mæltist til þess við mig, að stjórnarnefnd S. R. F. I. léti athuga þennan hæfileilc þeirra. Ilann kvað þær tregar til að tala um þett.a; þó liafði honum skilist svo á þeim, að þær mundu fúsari til að segja mér frá þessu, ef eg lcæmi austur, en öllum almenningi, því að þær vissu, að mér væri rannsókn alls slíks alvörumál. Hann kvað enn fremur fólki þar eystra koma saman um, að systur þessar væru vandaðar manneskjur og áreiðanlegar í hvívetna. Seint í júní kom Kristján bóndi Jónsson í Auraseli í Rangárvallasýslu og kona hans einn dag heim til mín, því að þau eru kunnug konu minni. Þau hjón gátu frætt mig meira um systurnar í Fljótsdal, því að Kristján er bróðir Ulfars, bóndans þar. Þau töldu og systurnar sannorðar og áreiðanleg- ar og töldu töluvert orð fara af skygnihæfileik þeirra. Bauðst Kristján til að flytja bróður sínum og slcygnu systrunum boð frá mér og grenslast eft.ir, hvort þeim væri ljúft, að eg Icæmi austur og yfirheyrði þær um reynslu þeirra í þessum efmun. Síðar lét hann mig vita í síma, að leyfið væri fengið, og gerði eg helzt ráð fyrir því við Iiatm, að eg mundi bregða mér austur í hyrjun septembermánaðar, of stjórnarnefml Sálar- i'annsóknafélagsins litist tiltœkilegt að sinna þessu eitthvað. Allir stjórnarnefndarmennirnir, sem þá voru í bænum, sam- þyktu, að eg færi austur að Fljótsdal fyrir hönd félagsins. Gaf Ágúst Jónsson (frá Höskuldarkoti), bróðir Úlfars, mér góðar bendingar um, livernig eg skyldi liaga ferðinni og hvc nær hentugast mundi að koma að Fljótsdal. Ilafði Úlfar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.