Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 76
218 MORGUNN (knn.stig Teleplasma) hlýtur að A’era sönnun þess a8 dáið er raunverulegt. Þetta hlýtur að liafa gerst í sjálfsdáleiSslu.“ Með úrldippunum lijálpar stefndi mér að sanna, að það er ósatt mál, sem hann og1 ýmsir aSrir haí’a haldið fram, að það hafi verið spíritistar, sem voru í síðari nefndinni. Um- mæli dr. Gröns í „Aftenposten“ 15. marz 1922 taka liér af skarið: ,,I „Politiken“ stóð símskeyti með fyrirsögninni: „Norsku spíritistarnir láta uppi álit sitt.“ Þetta er himinhrópandi lygi, því að þó nS menn séu í Sálarrannsóknafélagi, eru menn eltki þess vegna spíritistar. Meiri hluti félagsmanna er spíritisman- um andvígur.“ Hér er átt við eitt ati'iðið í þeim ósönnu fregnum, sem Faustinus breiddi út. Við hið sama á dr. Scliarffenberg, er lmnn fullyrti, að Faustinus hefði í símskeyti til Kaupmanna- hafnar farið með lygar. Svo langt, fór þessi ofsóknari málsins í ósvífni sinni, er lionurn tókst hvorki að brjótasjt inn til mið- ilsins né ginna hann bréflega til að þiggja eins konar mútur til að afneita opinberlega spíritistískri sannfæring sinni, að þá sendi hann lvgaskcyti um það 1 il Kaupmannahafnar, að Einer Nielsen hefði „reynt að fyrirfara sér, er hann fékk að vita um að upp um sig hefði komist.“ (Sjá „Aftenposten“ 15. marz 1922). Urklippurnar, sem stefndi liefir lagt fram, sanna bezt hve hleypidómarnir voru ríkir lijá nefndarmönnum og hve óhæfi- lega var yfirleitt farið með miðilinn, og þá ekki síður, live vanþekkingin á málinu var megn hjá þessum svonefndu rann- sóknurum og almenningi í Kristjaníu yfirleitt. Eg er sann- færður um, að einhvern tíma munu þessi ummæli norskra blaða verða talinn sorglegur vottur um fáfræði manna í einu mikilvægasta máli heimsins og um, út í livað hleypidómar og ofsi geta leitt mennina. Sem sannanagagn fyrir stefnda eru blaða-úrklippurnar enn lakari en norska skýrslan sjálf. Hvort- tveggja sýnir aðeins þetta: Kristjaníumennirnir vildu skýra fyrirbrigðin á 5. fundinum sem svik; þeir notuðu sauragnirn- ar, sem komu í búning miðilsins (af því að skilvrðin voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.