Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 63
M 0 R G U N N 205 psychique (í nóvember—desemberhefti 1922) í langri grein, 28 bls., og látið fylgja margar myndir af lionum, þar scm liann heí'ir verið ljósmyndaður í sambandsástandi og útfrymið sést greinilega gengið út frá lionum. Greinin er eindregin andmæli gegn Kristjaníu-rannsóknurunum, þeir ásakaðir, en miðillinn talinn munu vera saklaus." LolíS tók liann J>aB fram í þossu sambandi, að liann liefði sjálfur hlustað á rannsóknafórstjóra enslca Sálarrannsókna- félagsins, Mr. Bric Dingwall, iýsa yfir því á sálarrannsókna- þinginu í Yarsjá, að liann teldi norsku rannsóknamennina í Kristjaníu ekld liafa verið liæfa rannsóknamenn (competent investigators), enda hefði það áður verið kunnugt um þenn- an mann, aS hann hafði tjáð sig ósamþykkan ályktunum Kristjaníumannanna. Sjálfur gerði liann ítrekaðar tilraunir til þess að fá B. N. til rannsóknar eftir fundina í Kristjaníu. Auk þess lét H. N. þess getið, að hann hefði á lieimleiðinni frá Póllandi sumarið 1923 verið á fundi hjá E. N. og orðið þar sjónarvottur að stórfeldum líkamningafyrirbrigðum. Norska skýmlan. Um skýrslu Kristjaníumannanna tók prófessorinn meðal annars þetta fram: „Norska skýrslan <>11, sem prentuS er í „Norsk Tidsskrift for psykisk Porskning" og stefndi hefir lagt fram, sýnir það berlega, að engin svik sönnuðust á miðilinn í Kristjaníu. Um fyrri nefndina (báskólanefndina) er það að segja, að liúil fékk engin fyrirbrigði. Dómi prófessors Oskars Jæger um þá nefnd og tilhögun tilraunanna er lýst allvel í viðtali lians við „Politiken“ — blað, sem mjög hefir verið andvígt spíri- tismanum og Einer Nielsen sérstaklega, — er liann hafði fylgt miðlinum aftur til Kaupmannahafnar. Yiðtalið birtist í blaðinu 10. marz 1922. Þar standa þessi ummæli : „Háslcólanefndin fór svo óvægilega með Einar Nielsen, að fyrir það var girt, að útfrymisfyrirbrigða gæti orðið vart. Þeir heimtuðu sterkt Ijós, þeir grufluðu ofan í hálsinn á honum með verkfærum, svo að hann seldi upp liálfa klukkustund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.