Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Side 63

Morgunn - 01.12.1925, Side 63
M 0 R G U N N 205 psychique (í nóvember—desemberhefti 1922) í langri grein, 28 bls., og látið fylgja margar myndir af lionum, þar scm liann heí'ir verið ljósmyndaður í sambandsástandi og útfrymið sést greinilega gengið út frá lionum. Greinin er eindregin andmæli gegn Kristjaníu-rannsóknurunum, þeir ásakaðir, en miðillinn talinn munu vera saklaus." LolíS tók liann J>aB fram í þossu sambandi, að liann liefði sjálfur hlustað á rannsóknafórstjóra enslca Sálarrannsókna- félagsins, Mr. Bric Dingwall, iýsa yfir því á sálarrannsókna- þinginu í Yarsjá, að liann teldi norsku rannsóknamennina í Kristjaníu ekld liafa verið liæfa rannsóknamenn (competent investigators), enda hefði það áður verið kunnugt um þenn- an mann, aS hann hafði tjáð sig ósamþykkan ályktunum Kristjaníumannanna. Sjálfur gerði liann ítrekaðar tilraunir til þess að fá B. N. til rannsóknar eftir fundina í Kristjaníu. Auk þess lét H. N. þess getið, að hann hefði á lieimleiðinni frá Póllandi sumarið 1923 verið á fundi hjá E. N. og orðið þar sjónarvottur að stórfeldum líkamningafyrirbrigðum. Norska skýmlan. Um skýrslu Kristjaníumannanna tók prófessorinn meðal annars þetta fram: „Norska skýrslan <>11, sem prentuS er í „Norsk Tidsskrift for psykisk Porskning" og stefndi hefir lagt fram, sýnir það berlega, að engin svik sönnuðust á miðilinn í Kristjaníu. Um fyrri nefndina (báskólanefndina) er það að segja, að liúil fékk engin fyrirbrigði. Dómi prófessors Oskars Jæger um þá nefnd og tilhögun tilraunanna er lýst allvel í viðtali lians við „Politiken“ — blað, sem mjög hefir verið andvígt spíri- tismanum og Einer Nielsen sérstaklega, — er liann hafði fylgt miðlinum aftur til Kaupmannahafnar. Yiðtalið birtist í blaðinu 10. marz 1922. Þar standa þessi ummæli : „Háslcólanefndin fór svo óvægilega með Einar Nielsen, að fyrir það var girt, að útfrymisfyrirbrigða gæti orðið vart. Þeir heimtuðu sterkt Ijós, þeir grufluðu ofan í hálsinn á honum með verkfærum, svo að hann seldi upp liálfa klukkustund

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.