Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1925, Blaðsíða 86
228 M 0 R G U N N P. K.: „Já, vitnið er alveg víst um, að það var ekki mið- illinn sjálfur, sem það sá, af því að veran var eins og stálp- aður stúllcukrakki á vöxt, en mið'illinn sjálfur liár maður og þrekinn að sama skapi, og ljósfyrirbrigðin í verunni sjálfri sýndu það, að það gat ekki verið miðillinn sjálfur. Sérstak- lega var stærðin alt önnur.“ II. II.: „Miðillinn var í hærra meðallagi og tiltölulega lierSabreiður og vöðvamikill. Yitnið er þess fullvíst, að mið- illinn liafi ekki getað leikið veruna, einkanlega af því, að vitnið getur ekki ímyndað sér, að jafn-þrekvaxinn karlmað- ur og miðillinn gæti sýnst eins eðlilega grannur, eftir að liann væri búinn að búa sig í kjól eins og veran, og enn fremur liefði handleggur hans lilotið að stinga mjög í stúf við stærð verunnar/ ‘ Spiorninyu um, hvort það væri örugg sannfæring þeirra, að fyrirbrigðin á eftirlitsfundunum (18. og 21. marz) hafi gerst án nokkurra bragða eða blekkinga af liendi miðilsins eða fundarmanna, svöruðu þeir allir játandi. Pyrir P. E. voru meðal annars lagðar þessar spurningar: „Hvernig voru þessir fætur, sem vitnið sá og getið er uin í skýrslu síðari fundarins? Gátu það ekki verið fætur miðils- ins? 1 hvaða stellingum var miðillinn, er vitnið sá þessa fæt- ur fram undan tjaldskörinni?“ Svar: „Þeir sýndust vera lcrakka- eða unglingsfætur bæði að stærð og gerð. Þeir gátu elcki veriS fætur miðilsins. Mið- illinn lá í stólnum við vegginn þvert, fyrir vitninu, en fæt- urnir sneru beint að vitninu og voru utan við tjaldið.“ II. II. var sérstaklega spurður að því, livort hann hefði ekki verið efandi um, að útfrymis- og líkamningafyrirbrigði gerðust, er hann kom fyrst á þessa tilraunafundi, og hvort hann hefði ekki verið sérstaklega tortrygginn gagnvart miðJ- inum Einer Nielsen og orðið enn tortryggari eftir fregnirnar frá 3. fundinum og samtal við frú Sigríði Þorláksdóttur, áður en liann kom að þessum tilraunum? Svar: Vitnið kvaðst liafa verið tortrygginn gagnvart E. N. og viðtalið við frúna bætt á efann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.