Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Side 86

Morgunn - 01.12.1925, Side 86
228 M 0 R G U N N P. K.: „Já, vitnið er alveg víst um, að það var ekki mið- illinn sjálfur, sem það sá, af því að veran var eins og stálp- aður stúllcukrakki á vöxt, en mið'illinn sjálfur liár maður og þrekinn að sama skapi, og ljósfyrirbrigðin í verunni sjálfri sýndu það, að það gat ekki verið miðillinn sjálfur. Sérstak- lega var stærðin alt önnur.“ II. II.: „Miðillinn var í hærra meðallagi og tiltölulega lierSabreiður og vöðvamikill. Yitnið er þess fullvíst, að mið- illinn liafi ekki getað leikið veruna, einkanlega af því, að vitnið getur ekki ímyndað sér, að jafn-þrekvaxinn karlmað- ur og miðillinn gæti sýnst eins eðlilega grannur, eftir að liann væri búinn að búa sig í kjól eins og veran, og enn fremur liefði handleggur hans lilotið að stinga mjög í stúf við stærð verunnar/ ‘ Spiorninyu um, hvort það væri örugg sannfæring þeirra, að fyrirbrigðin á eftirlitsfundunum (18. og 21. marz) hafi gerst án nokkurra bragða eða blekkinga af liendi miðilsins eða fundarmanna, svöruðu þeir allir játandi. Pyrir P. E. voru meðal annars lagðar þessar spurningar: „Hvernig voru þessir fætur, sem vitnið sá og getið er uin í skýrslu síðari fundarins? Gátu það ekki verið fætur miðils- ins? 1 hvaða stellingum var miðillinn, er vitnið sá þessa fæt- ur fram undan tjaldskörinni?“ Svar: „Þeir sýndust vera lcrakka- eða unglingsfætur bæði að stærð og gerð. Þeir gátu elcki veriS fætur miðilsins. Mið- illinn lá í stólnum við vegginn þvert, fyrir vitninu, en fæt- urnir sneru beint að vitninu og voru utan við tjaldið.“ II. II. var sérstaklega spurður að því, livort hann hefði ekki verið efandi um, að útfrymis- og líkamningafyrirbrigði gerðust, er hann kom fyrst á þessa tilraunafundi, og hvort hann hefði ekki verið sérstaklega tortrygginn gagnvart miðJ- inum Einer Nielsen og orðið enn tortryggari eftir fregnirnar frá 3. fundinum og samtal við frú Sigríði Þorláksdóttur, áður en liann kom að þessum tilraunum? Svar: Vitnið kvaðst liafa verið tortrygginn gagnvart E. N. og viðtalið við frúna bætt á efann.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.