Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 15
M 0 R G U N N
9
eins og þau lög kraftarins og hreyfingarinnar, sem vér
l,e kjum. Og sérstaklega er það að segja um þungamiðju
s aðhæfinganna, að líf sálarinnar hafi gert vart við sig-
eftir dauða líkamans, að það er bersýnilegt, að altaf verð-
ur torveldara og torveldara að styðja hana með gömlum
sögusögnum eingöngu; að hana verður betur og betur að
piófa með reynslu og rannsóknum nútímans. Gerum, til
æmis að taka, ráð fyrir því, að vér söfnum mörgum slík-
um sögum frá fyrstu hendi á gagnrýnis-öld vorri; og
gei um ráð fyrir, að allar slíkar sögur reynist ónýtar, þeg-
ai gagnrýninni er á þær beitt; að allar reynist þær stafa
af skynvillum, röngum frásögnum og öðrum stöðugum
uppsprettum blekkingarinnar, — getum vér þá búist við
pví, að skynsamir menn muni líta svo á, að þessum furðu-
egu fyrirbrigðum, sem altaf verða að engu, þegar þau
eru yandlega rannsökuð af Englendingum nútíðarinnar,
.10 1 mcnn ag veita viðtöku með tilbeiðsluhug, þegar því
l‘ð ^ram að þau hafi gerst í Austurlöndum á löngu
UUm hjátrúarfullum tímum? Ef árangurinn (í stuttu
ma 1 aí sálarrannsóknum hefði orðið eingöngu neikvæð-
ui, mundu þá ekki sannanir kristninnar — eg segi ekki
ris í egar tilfinningar, heldur sannanir kristninnar —
fullu?°rðÍð hnekki, sem hefði riðið þeim að
„Sannleikurinn er sá — eða ef menn vilja það heldur,
|>a ei það mín skoðun — að rannsóknir vorar hafi borið
a annan árangur. Þær hafa ekki eingöngu verið nei-
væ ar, heldur að miklu leyti verið jákvæðar. Yér höf-
um synt, að innan um mikla blekking og sjálfsblekking,
svi 0g tálsýnir, hefir áreiðanlega orðið vart við þann
eirn, sem ei hinumegin grafarinnar. Með því hefir fengist
s i s aðfesting á aðal-staðhæfing kristninnar, að önnur
ems ie u aldrei komið áður. Ef vinir vorir, sem eru menn
ns °g ver sjálfir, geta stundum komið aftur til þess að
tl.,y5a .°S5.ífa hæi'leika sínum og vonum, þá er ekkert því
yrirstoðu að trúa því, að máttugri andi hafi notað hin