Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 35
MORGUNN 29 burtu heila daga. Þetta þjáði mig mjög fyrstu dagana í London, en hvarf algerlega eftir að eg fékk þessi boð. Þá fer miðillinn að tala- um brjóstnælu, sem eg bar framan í kjólbrjóstinu, — hvað sé með hana? Segist hann sjá hönd, sem bendi á næluna, heldur fyrst, að það sé konuhönd; segir, að hún sé löng og mjó, mjög fal- lega löguð. En þegar eg svo fæ miðlinum næluna, segir hann, að hún standi í sambandi við manninn, sem hann hafi verið að tala um, en Haraldur hafði einmitt óvenju- lega langa, mjóa og fallega hönd. Segir miðillinn, að áhrifin frá nælunni sé mjög sterk elska, fyrsti stafur- inn í nafni konunnar, sem eigi hana, sé A, og sé hún fædd í janúar. Eg er fædd í janúar, en nælan var gjöf frá Haraldi á brúðkaupsdegi okkar. Rétt á eftir segir miðillinn, að í töskunni minni sé lítill hlutur, sem mað- urinn minn hafi átt, en þar var pennahnífur úr gulli með fangamarki Haralds, sem honum hafði verið gefinn einu sinni. Eg fékk þá miðlinum lika hnífinn, og hélt hann á honum og nælunni, það sem eftir var fundarins. Miðillinn segir, að maður þessi muni hafa verið vís- indamaður, og svo ákafur starfsmaður, að hann hafi aldrei getað hvílt sig; þegar hann hafi ætlað að hvíla sig, hafi hann aðeins sökt sér niður í eitthvað annað starf; heldur, að hann hafi eyðilagt heilsu sína með þessu, hafi verið útslitinn fyrir tímann. Segir, að hann hafi verið fyrirlesari og altaf vinnandi að því að fræða og hjálpa öðrum; þeir, sem til þekkja, vita, hve rétt lýsing þessi er. Inni í stofu á heimili mannsins sé hlutur, til vinstri handar, þegar inn sé gengið, sem honum hafi verið gef- inn sem þakklætisvottur fyrir starf. Segir svo, að maður- inn sé að tala um einhverja bók, sem honum þyki mikið varið í og eg taki stundum fram og sé að skoða. — Þessi bók m,un vera biblla, í afarskrautlegu bandi, sem læri- sveinar Haralds frá háskólanum gáfu honum á 50 ára afmæli hans; biblían er inni í bókaskáp, sem stendur til vinstri handar, þegar komið er inn í stofuna, og eg hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.