Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 64
■68 MOEGUNN annari útgáfu Hin heitir „Phantoms of the Dawn“ (Svip- ir í aftureldingu) og kom út 1924, með formála eftir Sir Arthur Conan Doyle. Eins og nafn fyrri bókarinnar bendir á, hefir Mrs. Tweedale einskonar miðilshæfileika, sem við og við kem- ur fram sem skygni eða ýmiskonar næmleiki fyrir dul- rænum áhrifum. — Reyndar er það ekki nema fremur sjaldan að hún verður nokkurs vör, en nógu oft til þess, að hún fékk sjálf snemma áhuga á sálrænum efnum og dulspeki. — Að því leyti er bókartitillinn þó ekki ná- kvæmur, að höfundur segir fult svo mikið frá reynslu annara en sjálfrar sín. Eg ætla nú að segja frá aðalefni nokkurra þeirra fyrirbrigða, sem hpf. lýsir í þessum tveim bókum, eink- um hinni fyrri. Ekki minnist höf. þess, að hún hafi orðið neins yfir- náttúrlegs vör fyr en hún var 6 ára. En um það leyti var það oft, þegar hún var háttuð á kvöldin, að hún og yngri bróðir hennar, sem svaf í sama herbergi, heyrðu fótatak, sem færðist upp stigann, og skrjáfaði í silkikjól um leið. Virtist þessi vera ganga fram hjá herbergisdyrunum, sem oft stóðu opnar og altaf sömu leið inn í herbergi við hlið- ina, sem notað var til geymslu. Aldrei sást neitt þessu samfara, og einkennilegt var það, að veran heyrðist aldrei fara ofan aftur, og ]>ó var hún vís að byrja aftur göngu sína strax á ný alla leið að neðan og sömu leið upp stig- ana. Heyrðu börnin oft margar ferðir farnar ]>annig hvað ofan í annað, er þau lágu vakandi um nætur, en aldrei kom þeim til hugar að verða neitt hrædd. Mátti svo heita, að þessi vera gerði vart við sig á hverri nóttu. En með hér um bil 10 daga millibili gerðist svo há- vær draugagangur inni í herbergi barnanna, að þau vöknuðu um miðjar nætur og settust upp í rúmunum. Þá var sem alt ætlaði um koll að keyra. Þeim heyrðist stór- um klæðaskáp þar inni ýmist skelt um koll eða honum aftur þeytt í sama lag. Stólar, borð og yfirleitt alt, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.