Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 61
MORGUNN 55 kó ekki viss um það, en þá hrópar Guðrún, stjúpdótt- lr mín: ,,Pabbi“. Veran svarar: „Já“, og kemur fram á gólfið — til okkar; við Guðrún stöndum þá báðar UPP á móti honum, og göngum fast að honum. Eg nú andlitið skýrt, það er hjúpað slæðum ofan á ennið og kjálkarnir og hakan, en miðparturinn af andlit- lnu> augu og nef er alholdgað og engum blöðum um það að fletta að það er Haraldur. Eg hafði einsett mér að komast ekki í geðshræringu, hvað sem fyrir kæmi og mér tókst það. Eg lít þá að honum og segi: „Haraldur", hann ^e&gur þá vangann að mínum vanga, eg finn holdið, það kefir líkamshita, þó í kaldara lagi, og mér finst það ttaumast fyllilega þétt og eins og ofurlítið rakt. Við það að við þekkjum hann, sýnist Haraldur komast í afarmikla Seðshræringu, svo líkamningurinn getur ekki haldið sér, en hverfur inn í byrgið og segir um leið með grátklökkri röddu á íslenzku: „Jesús minn, eg þakka þér“. Allir við- staddir, sem þektu Harald í lifanda lífi, ]>ektu röddina, sem var nákvæmlega rödd Haralds, þegar hann komst í geðshræringu, ofurlítið hás og titrandi, en auðheyrt er, að geðshræringin er sprottin af ofsagleði og eftirvæntingu. Eftir ofurlitla stund kemur veran fram aftur og er nú styrkari; við Guðrún stöndum báðar upp á móti honum, hann lætur vel að okkur báðum, leggur vanga sína að vóngum okkar; nú leynir sér ekki, að vangar hans eru rakir, því vangar okkar verða rakir af þeim; Guði'ún tek- Ur líka eftir eðlilegum líkamshita. — Veran stendur þó nokkra stund hjá okkur, en reynir nú ekki að tala, sýnir °kkur aðeins ástaratlot, hverfur síðan inn í byrgið og kemur ekki aftur. Síðar á fundinum fékk eg þau boð frá Haraldi, að hann bæði mig um að fara ekki strax heim, en bíða við °g fá annan fund hjá Nielsen. Gerði eg það. Á þeim fundi kom Haraldur aftur fram, en þá betur holdgaður, en á fyrri fundinum, því nú var ekki hulið slæðum annað en efsti hluti ennisins og hakan. Fyrir mér er því enginn efi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.