Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 53
MOEGUNN 47 ekki, hann sé með litlum steinum; hann hafi brotnað og liggi í litlum kassa niður í skúffu, þar sé líka prjónn, löng brjóstnál og silkiband. Þetta er alveg rétt, hring- inn bar eg sem ung stúlka, sterk minning um vinkonu naína er einmitt tengd hringnum. Þá spyr miðillinn, hvort eg þekki Elínu, það sé gömul kona í andaheimi inum; það mun vera afasystir ungu stúlkunnar. Man eg eftir henni, frá því við vorum börn. Segir, að eg^ geymi í albúmi innan um margar aðrar myndir, mynd af ungu stúlkunni. (Rétt). Hún hafi verið yndisleg stúlka, en ekki auðvelt að þekkja hana. Hún segi, að eg og systir sín höfum ekki verið farnar að hugsa um sálræn efni, þegar hún hafi dáið; það hafi verið ástæð- an til þess, að við byrjuðum á því, (þetta er alveg rétt), við höfðum hjálpað henni með því, og hún hafi hjálpað okkur. Miðillinn segir, að hjá mér standi nú 70—80 ára gömul kona; hún segist hafa átt borð og stól og klukku, sem sé hjá mér. Hún hafi líka átt ferkantaðan kassa, í honum sé ýmislegt samsafn, kort, sendibréf og svo sé þar ein karlmannsmynd. Þetta er auðvitað móðir mín, og það er rétt alt, sem hún telur upp, að hún hafi átt. Eftir kaissanum mundi eg ekki, en fann hann, hegar eg kom heim; þar var, innan um alls konar Pappíra, ein einasta mynd; hún var af föður mínum.. Fundur með Mrs. Garrett, 31. júlí 1929. Miðillinn sofnar strax, öllu hagað eins og seinast. Miðillinn segir, að það séu þrír menn með mér í dag, maðurinn minn og tveir aðrir, snýr sér þá strax að því að tala um Harald. Kemur með ágæta lýsingu af honum; segir, að hann hafi verið alveg óvenjulegur maður, bæði að gáfum og dugnaði, hann hafi alt af verið að hugsa um að gera eitthvað fyrir aðra, hann hafi gengið fram af sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.