Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 117
M 0 R G U N N
111
k°st á, að geta fengist frá þeim, sem telja sig fara me5
fullri vitund til æðri heima, einkum ef jafnframt er
&er>gið út frá því, að sögumenn segi satt og rétt frá öllu,
sem fyrir þá ber. Þessi kona er ekki í neinum vafa um,
að það, sem hún segir frá, hafi í raun og veru alt borið
fyrir hana. Þessi ferðalög eru eins lifandi fyrir hug-
skotssjónum hennar, og hvert annað ferðalag, sem menn
fara hér á jörðinni.
Prú Larsen hafði ekki, fremur en aðrir, sem orði5
hafa fyrir þessari reynslu, gert neina tilraun til þess að
fara viljandi úr líkamanum, heldur kom það henni í fyrsta
sk*fti alveg að óvörum. Hún segir, að eitt kvöld hafi
kán legið vakandi í rúmi sínu, og verið að hlusta eftir
1>V1» að maður hennar var að æfa sig á fiðlu ásamt nokkr-
Um öðrum mönnum, niðri í húsinu. Alt í einu fanst henni
'oftia yfir sig einhver einkennileg tilfinning, líkast því,
Sem hún væri að falla í yfirlið. Hún reyndi að verjast
Pessu eftir mætti, en það var árangurslaust, henni fanst
Un smám saman missa máttinn, þar til hún hætti alveg
að heyra hljóðfæraleikinn niðri, eða vita neitt af sér.
vað lengi þetta ástand stóð yfir, vissi hún ekki, og ekki
emur hvað gerðist í kringum hana á meðan, en þegar
Un fékk meðvitundina aftur, stóð hún á gólfinu, við hlið-
ma á rúminu sínu, og horfði á líkama sinn, sem lá í þvL
Un sá greinilega alla andlitsdrætti, og virtist hún lík-
Ust því, sem hún myndi vera dáin. Henni fanst ekkert
Veiulega einkennilegt við þetta, og leit þarna á sjálfa
°í? í kringum sig í herberginu, og sá að alt var þar
eins og hún átti að venjast, og eins heyrði hún nú aftur
•ióðfæraleikinn að neðan.
Sneri hún nú til dyra, fór í gegnum hurðina og út
. ganginn. Hún ætlaði, eins og hún var vön, að kveikja
raí'magnsljósinu, en það gat hún auðvitað ekki. Reynd-
he Vai' engm l?örf á því, segir hún, því að frá líkama
lý,nilar s^a^a^ hjart ljós, sem var nægilegt til þess að
a UPP herbergið. Henni varð ])á litið í spegil, og þar