Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 111
M O R GU N N
105
Svipinn munað, að húsbóndinn var ekki heima, hafði hún
begar í stað hætt við það, sem hún var að gjöra, og
fiýtt sér upp á loft. En að vörmu spori kemur hún nið-
Ul' aftur, náföl í framan, svo mikið hafði henni orðið
Um þessa misheyrn sína, og skýrði hún þá þegar í stað
hvað fyrir hana hafði borið. Annað fólk á heimil-
mu heyrði ekkert, en vottar hinsvegar, að stúlkan hafi
g.T°rt þetta og sagt frá þessu þegar í stað.
Önnur saga er sögð í bókinni „Life Beyond Death
^vith Evidence“, eftir C. Drayton Thomas, og er hún á
Pessa leið: Prest nokkurn dreymdi eitt sinn, er hann sofn-
a®i stutta stund síðdegis á sunnudegi, að hann væri kom-
11111 í prestakallið, sem hann hafði þjónað áður, en það
v ai' nokkuð langt frá þeim stað, sem hann var nú á. Þenn-
au sama eftirmiðdag voru hjón ein þar í sókninni, sem
lJektu hann vel, úti að ganga. Alt í einu sáu þau bæði
P^estinn skamt frá þar sem þau voru. Þau ætluðu að
ai'a til hans og tala við hann, en er þau komu nær, var
a,1n hvergi sjáanlegur. Þau urðu auðvitað mjög undr-
andi og skildu ekkert í, hvað af honum hefði orðið, og
[)egar þau komu heim til sín, skrifaði maðurinn prest-
jnum bréf og lét í ljós óánægju sína yfir því, að hann
Gloi ekki heimsótt þau, þá um daginn, úr því að hann
'ar þar á ferðinni. Presturinn varð ekki lítið undrandi,
er hann fékk bréfið, því að hann hafði hvergi hreyft
Slg’ en ]jegar farið var að athuga nánara málavexti, komst
UPP, hvernig í öllu lá.
Það kemur einnig fyrir, að menn dreymir, að þeir
Seu staddir á fjarlægum stöðum, og að þeir sjái ýmis-
’ Sern gerist langt í burtu. Hefir svo reynst alveg rétt,
]>að hefir gerst á þessum stöðum, sem mennina hefir
vrnÞ Styður slíkt einnig mjög kenninguna um sálfarir.
®n einhver allra sterkasta sönnunin fyrir sálförum,
0^ o
’aga sú, sem sögð var í ,,Morgni“ fyrir þrem árum*,
* Morgunn, VIII. árg., 1927, bls. 22—31.