Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 145
M O R G U N N 139
afar mikið, og að lokum hneig hún aftur á bak og hvarf
að fullu.
Sumum fyrirbrigðunum, sem Rider Hag-
fyrirbri^ði gard Sa’ VÍU’ alt annan ve8, hattað- Einn
lr ng fundurinn var haldinn á heimili, ])ar sem
ekkert þess konar hafði nokkuru sinni verið reynt. Mið-
illinn var lítill og veiklulegur karlmaður. Tveir sterk-
Ustu mennirnir, sem ])arna voru viðstaddii-, tóku á móti
honum, jafnskjótt sem hann kom inn í dyrnar, þrifu í
hann, og sleptu honum ekki, fyr en að fundinum lokn-
um. Fyrirbrigðin voru margvísleg og róstusöm. Fundar-
^nenn sátu kringum ])ungt matborð og dimt var í stof-
unni. Borðið fór tafarlaust að hoppa líkt og lamb. Ljós
hðu um stofuna og með ])eim blaðabunki, sem hafði ver-
ið í einu horni sfofunnar. Kaldar, smáar hendur fitl-
u5n við brjósthnappana í skyrtum fundarmanna, og
l.íaðraveifur, sem höfðu verið á arinhillunni, svifu fram
aftur og veifuðust að andlitum þeirra. Haggard sat
hjá húsbóndanum, og húsbóndinn lét þess getið, að verið
v*ri að veita sér þessa ])jónustu með veifunum. Haggard
sagði, að hann skyldi ná í eina veifuna, og slepti á hon-
Urn hendinni. Húsbóndinn gerði það, og stakk hendinni
8eíínum leðurlykkju, sem á veifunni var. Þá varð mikill
reiPdráttur, því að eitthvað, sem var uppi við loftið í
stofunni, reyndi að rífa veifuna af honum. — „Herðið
hór yður“, sagði Haggard, og ])á heyrðist brestur. —
»Eari þeir nú grenjandi. Þeir hafa brotið veifuna“, sagði
húsbóndinn, og rétti Haggard handfangið af veifunni.
Hann kveðst hafa getað unnið eið að því, a.ð það var
brotið af veifunni. Þá rétti hann það að húsbóndanum
hann fleygði því á borðið. Jafnframt tók hann ])að
fram, að fyrst „andarnir“ hefðu brotið ])að, væru þeir
ekki 0f góðir til þess að gera við það aftur. Þegar ljósið
var kveikt síðar um kvöldið, lá veifan fyrir framan hann
~~~ óbrotin og engin missmíði á henni.