Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 90
84 MORGUNN segir hann mér, að hann hafi verið mikið lasinn þessa nótt, sem eg varð vör við hann, og nokkurn tíma eftir það. — Þetta má ef til vill teljast aukaatriði, en eg hygg samt, að þessi reynslutími hafi mikið búið mig undir að taka á móti þeim áhrifum og þeirri miklu hjálp, sem eg síðar hefi orðið fyrir, og eg veit, að er mikið mann- inum mínum að þakka, sökum þess góða skilnings, sem hann hefir á þeim málum. Okkar samband hefir altaf verið svo náið. Þegar hann hefir verið fjarverandi, þá hefi eg stöðugt vitað, hvernig honum hefir liðið og oft séð þá, sem hann hefir umgengist. Til dæmis skal eg nefna einu sinni, þegar hann fór austur í Mýrdal. Á hverjum degi þóttist eg sjá hann og ýmsa menn, er hann hitti; eg setti útlit þeirra nákvæmlega á mig, svo að eg gæti lýst þeim fyrir honum,þegar hann kæmi heim. Síðasta kvöldið, sem hann er í Mýrdalnum, sé eg, að hann er búinn að skifta um náttstað, og að hann er kom- inn til konu, sem eg þekti lítið eitt; eg sé hana sjálfa og búning hennar nákvætnlega, þegar hún er að bera honum matinn og búa um hann; daginn eftir kemur maðurinn minn heim. Þá segi eg honum frá þessu öllu saman og hann segir þetta alt rétt, og þótti honum mjög merkilegt, að eg skyldi vita svona nákvæmlega um ferðalag hans. Haustið 1924 fluttumst við að Berjanesi í Vestmanna- eyjum. Þar bjó þá kona, sem byrjaði tilraunir með glasn Ýmislegt kom við þessar tilraunir, sem virtist benda á samband. Eitt sinn, þegar hún var við glasið, kvartaði hún um þreytu og þá stafast hjá henni: „Láttu Guð- rúnu taka við“. Eg tók þá við glasinu; ekkert kom mark- vert, en krafturinn virtist aukast, glasið fór með mikl- um hraða, en ekkert stafaðist reglulega í það sinn. Eftir þetta fór eg að reyna ein, heima hjá mér. Þá fór glasið strax á stað og stafaði nafnið Lárus Pálsson. Eftir þetta virtist hann vera stjórnandinn. Hann talaði strax um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.