Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 129
MORGUNN
123
kundnir eru. En }>að er ánægt með þau áhugamál, sem
það hefir haft á jörðinni, og hugsar ekkert um að leggja
u^ á þá braut, sem liggur upp á við til meiri fullkomnun-
ar> en sem kostar altaf meiri andlega fyrirhöfn, en það
sem það nú lifir.
Mikið af ]>eim sérstöku skoðunum og hleypidómum,
Sem fólk alment hefir á jörðinni, hafa menn einnig þarna,
l’° ekki í svo ríkum mæli, að það tálmi þroska þeirra.
l’annig heldur hver ]>jóð og hver kynstofn sig út af fyrir
m£> ])ó alt fari friðsamlega fram milli þeirra. Segist frú
arsen t. d. hafa séð bústaði Austurlandamanna, og voru
l'eú' rnjög með sama hætti og þeir eru á jörðinni. Sýndu
ailir, sem hún hitti þar, henni virðingu og vinsemd, og
eldu þar öllum sínum venjum og kurteisisreglum, sem
l’eir höfðu áður haft. Þó er ekki svo að skilja, að neinn
Se Ueyddur til ]>ess að lifa ]>annig með sinni þjóð, eða í
emhverjum ákveðnum hópi manna, heldur er hver og
einu frjáls að því, að fylgja eigin hvötum sínum og löng-
lmum í hverja þá átt, sem þær kunna að beinast. Forlög
manna og framfarir eru á valdi ]>eirra sjálfra og er ekkert
Sem takmarkar þá, nema það líf, sem þeir hafa lifað und-
anfarið. Yfirleitt er lífið ánægjulegt fyrir þeim, sem
Mefna upp á við, en hinsvegar fá engin orð lýst vonleysis-
astandi hinna, sem eru algjörlega jarðbundnir.
kalU
Eftir ]>ví sem frú Larsen lýsir öðru sviðinu, sem hún
•ar svo, virðist henni ]>að einkum vera einskonar fram-
lam af ])ví fyrsta, nema að því leyti, að þar eru engir,
Sem keta talist jarðbundnir. Þar stefna menn upp á við og
u.lota fræðslu og leiðbeiningar frá æðri öndum, og jafn-
amt ]>ví, sem ]>eir, er hafa dvalið ]>ar nokkurn tíma,
Y-iast til æðri sviða, koma altaf nýir og nýir frá lægri
aviðunum inn á ]>etta svið. Lífið ]>arna er ánægjulegt og
>Vl hagar þannig til, að hver getur lifað því á þann hátt.
Seríl hann óskar, sumir geta búið í borgum og bæjum,
rir í sveit, ef svo má kalla. Byggingarstíll á húsum er
gtir og listrænn, og ]>au standa jafnan í fallegum görð-