Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 128

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 128
122 MORGUNN unum, þar sem þeir dvelja, sem eru mjög jarðbundnir vegna illra verka og þess háttar, eru mjög ófagrar. Hún lýsir ástandi sjálfsmorðingjanna og þeirra, sem valdið hafa dauða annara, hvernig þeir endurtaka verk sín aftur og aftur, og það stundum á sama staðnum á jörðinni og þeir fyrst frömdu þau. Hún segir frá þeim framliðnu mönnum, sem eru jarðbundnir vegna illra verka eða á- stríðna sinna, og hvernig þeir reyna að hafa áhrif á aðra, bæði þar í heimi og sömuleiðis hér á jörðinni, til þess að fá þá til að fremja þau verk, eða láta undan þeim ástríð- um, sem þeim er nú fyrirmunað að gera sjálfum, en álíta að þeir geti fengið fullnægingu, ef þeir fá aðra til að gera það. Þessar ófögru hugsanir þeirra og fyrirætlanir hafa gert ]iá svipljóta og jafnvel vanskapað astral-líkama þeirra, og er ljósblikið jafnan dökt, eins og venja er um þá, sem skamt eru komnir í andlegum efnum. Sumt af því, sem hún segist hafa séð, er svo ljótt, að hún vill helzt geta ]>urkað það alveg út úr minni sínu, væri þess nokkur kost- ur. Sérhvert ilt eða ógöfugt verk hefir sínar afleiðingai' í för með sér, og eru það verkin, sem fyrst og fremst á- kveða manninum stað hinumegin, ])ó ýmislegt fleira komi og til greina. Á ]>essu fyrsta sviði, en ]>ó ekki á þeim stöðum, sem nú hefir verið lýst, dvelur einnig mikill fjöldi manna, sem eru aðeins lítið andlega ])roskaðir, ]>ó þeir séu eiginlega ekki jarðbundnir. Á jörðinni var þetta almennilegt fólk, heiðarlegt og áreiðanlegt í alla staði; ])að voru góðir borg- arar, sem ekki létu freistast til illra athafna, og lifðu á- nægjulegu lífi, en skeyttu lítið um andleg mál. Þess vegna eru framfarir þeirra og ]>roski hægfara, enda þótt þeir lifi nú á því sviði, ])ar sem ótakmarkaðir möguleikai' hafa opnast fyrir þá, til allrar fullkomnunar. Þetta fólk býr eins og á jörðinni í skemtilegum híbýlum og í fögru umhverfi, mjög svipað því, sem það átti við að búa á jörð- inni, lifa í sátt og samlyndi við alla, og hafa fagurt Ijós- blik, sem er mjög frábrugðið því, er þeir hafa, sem jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.