Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 78
72 MOEGUNN borið þjófnaðinn upp á stúlkuna, en hún neiti því harð- lega að hafa tekið nokkuð. — Af því að ekki var liðinn nema klukkutími síðan þetta hafði gerst, átti Mrs. Twee- dale mjög hægt með að muna, í hvaða ástandi hún hefði verið á þessum tíma. Menn skyldu nú ætla að hún hafi verið sofandi, en svo var ekki. Það merkilega við söguna, ef menn annars trúa að þetta hafi átt sér stað, er einmitt það, að hún var glaðvakandi og sat með manni sínum inni í borðstofunni við morgunkaffið, og vissi ekki til þess að hún hefði orðið annars hugar. Mr. Hill stóð fast á því, að það hefði verið Mrs. Tweedale, sem hafi gert sér viðvart, og hafi það verið, sem nú reyndar margir munu efast um, þá hlýtur starfsemi undirvitundarinnar að geta verið merkilega sjálfstæð, ef hún á að geta starfað samtímis dagvitundinni og á alt öðrum stað. — Ef þetta getur átt sér stað, hlýtur það að liggja í því, hvað tíma- formið á andlega sviðinu er mikið víðtækara en á sviði dagvitundarinnar. — Sem frekari sönnun þess, að seðillinn í raun og veru hafi horfið frá Mr. Hill, er rétt að geta þess, að þrem vikum síðar játaði stúlkan af sjálfsdáðum að hafa tekið hann. — Mrs. Tweedale virðist ekkert efast um, að hún hafi þarna sér óafvitandi aðvarað Mr. Hill, því hún gefur í skyn, að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn, sem hún hafi með líku móti gert vart við sig hjá honum. — Á þessu finst henni sú skýring vera líklegust, að á milli sín og Mr. Hill sé eitthvert dularfult samhand, sem orðið hafi til einhvern tíma í fyrri tilveru þeirra beggja. Mrs. Tweedale aðhyllist mjög endurholdgunarkenn- ingu guðspekinga. Hún hafði haft persónuleg kynni af Mad. Blavatsky, höfundi guðspekistefnunnar, þegar hún dvaldi í London, og segir hún nokkuð frá þeim kynnum í bókinni „Ghosts I have seen“. Kveðst hún hafa verið viðstödd, þegar Annie Besant kom í fyrsta sinn á fund Mad. Blavatsky. Hafi Mad. Blavatsky sagt sér, að A. Be- sant ætti eftir að taka mjög mikilsverðan þátt í guðspeki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.