Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 44
38 MORGUNN heilsa Kvaran, vini sínum og biðji hann að halda áfram með að hjálpa mér að velja í bækurnar. Miðillinn segir, að maðurinn tali um konu sína í andaheiminum, reynir að koma nafni hennar, en verður úr því Berga eða Bekka. Segir, að maðurinn segist hafa ferðast mikið, bæði utanlands og á ættjörð sinni. Hann hafi ekki verið heima, þegar fyrri kona hans hafi dáið; hann hafi ferðast á hesti, hafi dottið af baki og meitt sig í höfuðið. Miðillinn segist fnna til í höfðinu. Mér er sagt að spyrja einhvers; eg spyr Harald þá, hvort hann vilji ekkert segja nm litla drenginn sinn. Miðillinn nefnir nafnið Jón, segir að hann sé að passa eitthvað, það sé ágætt, eg þurfi ekki að óttast, að hann geri það ekki vel. Drengurinn var hjá elstu systur sinni, Soffíu, sem gift er Sveini Sveinssyni, framkvæmdarstjóra Völundar; átti hann að fylgja eftir úti ungum drengjum þeirra hjóna og var það rétt, að eg hafði óttast hálft í hvoru, að hann mundi ekki rækja starfið nógu vel. Þá segir Haraldur, að kona í andaheiminum líti eftir drengj- umum, nefnir stafinn K., en síðan kemur skýrt nafnið Kristín; segist þá miðillinn sjá hana, það sé konan, sem komið hefði í fundarbyrjun. Kristín var framúrskarandi barngóð, og höfðum við oft spáð henni að hún mundi halda áfram að palssa börn, þó hún færi yfir í hinn heiminn. Miðillinn skilar frá Haraldi: „Kristínu líður ágætlega, við erum góðir vinir hér, hún biður að heilsa“. Segir, að fæðingardagur Kristínar yfir í andaheiminn sé í næsta mánuði. (Hún dó í ágúst, svo þetta var rétt). Sjálfur segist maðurinn hafa dáið í marz í fyrra. Hann segist hafa dáið skyndilega, hafi fengið lungnabólgu, (mun vera rétt), sig hafi langað að lifa lengur og sjá litlu börnin sín stækka. Eg spyr þá, hvort hann geti sagt, hvar litla stúlkan hans sé núna. Miðillinn heldur, að hún sé uppi í sveit, því að það séu hús eins og í sveit; segir að hún hafi ekki verið vel hraust, og muni hafa gott af því upp á heilsuna, að fara þetta. (Þetta er rétt). Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.