Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 49
M 0 R GUNN
43
sé stór klukka, sem sé brúðargjöf; eg sé að hugsa um
gefa hana og hann vilji, að eg geri það við hana, sem
e& hafi hugsað mér. Þetta er Bornholmsúr, sem þeim
Haraldi og Bergljótu, fyx-ri konu hans, var gefið í bi’úð-
arífjöf; tvær stjúpdætur mínar eru ógiftar og hefi eg
Sagt þeim, að sú þeirra sem fyr giftist, skyldi fá klukk-
una í brúðai'gjöf. Þá segir Haraldur, að inni í svefn-
herberginu standi lítið boi’ð við rúmið mitt, á því séu
bækur. Þar liggi bók, seinasta bókin, sem eg hafi fengið
um sálræn efni; eg hafi opnað hana og blaðað í henni,
bann hafi þá staðið við öxlina á mér, en hann vilji láta
lesa bókina. Þetta er nákvæmlega rétt, nokkrum
^ögum áður en eg fór að heiman, kom frá Englandi bók
Uru sálræna reynslu höfundarins; var skrifað á hana til
Haralds, eg tók hana upp og blaðaði í henni, en lagði
hana svo á boi’ðið við rúmið mitt, þar lá hún þegar eg
honx heim. Ennfremur er sagt, að á borðinu við rúm-
mitt standi lítil klukka; klæðaskápur standi líka í
svefnherberginu. Maðurinn segist hafa átt tösku, á henni
hafi verið málmplata, og stafirnir sínir grafnir á plöt-
Una; hann segist vita, að eg hafi gefið töskuna og hann
Sn mjög ánægður með það. Þetta er alt rétt, tösku þá,
senx hér um ræðir, hafði Kornelíus stjúpsonur minn feng-
Talar um manséttuhnappa og slifsisnælu í litlum
hassa; segir, að eg hafi gefið annað, en ekki hitt. (Rétt).
Þá segir miðillinn, að maðurinn sýni sér litla stúlku,
Ungbax*n, sem hann segi að nú sé vaxin upp í aixdaheim-
lnum; miðillinn segii', að hann hafi ekki átt hana sjálf-
Ur> segir að hann segi ,,systir“. Þuríður systir Haralds
hnsti ungbarn, sem var stúlka, fyrir mörgum árum. Þá
aegir miðillinn; „Átti hann aðeins einn son?“, segir, að
hann sýni sér mynd af stúlku, hún sé eldri en drengur-
lnn> hafi svo mikið og fallegt hár, svo tali hann um
^irista barnið sitt, en þá nær miðillinn ekki meiru um
hörnin. Stúlkan með fallega hárið er sjálfsagt Guðrún,