Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 31
MORGUNN 25 Fundurinn með Mrs. Livingstone, 17. júlí 1929. Miðillinn hefir lengst af aftur augun; er þó ekki í dái, og ekki talað í gegn um hann. Miðillinn byrjar á að tala um ungan mann, sem hafi dáið mjög skyndil'ega. Hann hafi verið laglegur, bjartleitur, svipmikill, spyr, hvort hann muni hafa getað dáið af flugslysi, (við könnumst ekki við það) ; af slysi segir hún að hann hafi að minsta kosti dáið, það hafi orðið árekstur, og svo hafi alt verið búið. Hún segir, að hann hafi að nokkru leyti verið búinn að ná einhverju nrarki, en hafi veiúð fullur af áformum um það, sem hann ætlaði að gera og taka að sér. Ilann sé mjög ákaf- ur að koma skilaboðum til móður sinnar, sem sé á lífi °g eigi heima í sama bæ og við; hann biður að heilsa hienni, en biður mig að hjálpa henni með þekkingu minni á þessu máli. Ungi maðurinn sýnist hafa afar-sterk áhrif á miðilinn, sérstaklega slysið sem varð honum að bana og það, hvað hann hafi átt mikið eftir ógert í heiminum. Þegar hér var komið, man eg eftir, að eg var með ttiynd af Jóni Thoroddsen í töskunni minni; hafði móðir hans, frú Theodóra Thoroddsen, beðið mig fyrir hana. Sjálf sá eg aldrei Jón Thoroddsen, en mér er sagt, að lýsingin geti átt við hann, og hann dó af slysi í Kaup- mannahöfn, varð fyrir bíl; hafði hanrr þá nýlokið prófi, en var fullur af framtíðarfyrirætlunum. Miðillinn segir, að með unga manninum sé eldri maður; hann hafi viljað lofa unga manninum að komast uð, en eftir að hún fer að lýsa eldri manninum, tekur hann hana svo föstum tökum, að ekkert annað kemst að. Hún lýsir honum svo, að hann sé hár maður og þrekinn, sérstaklega um herðarnar, með hátt enni, stórt nef, dá- lítið sköllóttur og með einhvern kæk við munninn. Ekki veit hún fyrst, í hvaða sambandi hann hafi staðið við mig, Gn kemst þó að lokum að þeirri niðurstöðu, að hann hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.