Morgunn - 01.06.1930, Blaðsíða 123
M 0 lt G U N N
117
°S að alt hafi farið fram á þennan hátt, sem hún segir,
að svo miklu leyti, sem þeir gátu borið um, gat hún síð-
ar fengið staðfest með nokkurum erfiðismunum.
Alt í einu sér hún astral-líkama mannsins rísa upp
°S fara út úr jarðneska líkamanum. Fer hann að leita
með miklum ákafa alt í kringum rúmið, að hálf-fullri
'vhisky-flösku og glasi með einhverju deyfilyfi, sem hann
hafði auðsjáanlega falið þar. Hann fann hvorttveggja og
^tlaði að reyna að bera það upp að vörum sér. Þegar hon-
Um tókst ]>að ekki, kom gremjusvipur á andlit hans, og
^ór hann þá að rúminu aftur, og var samstundis kom-
í líkamann. Eftir stutta stund fór hann aftur út úr
líkamanum, og gjörði alt hið sama og áður, leitaði að
flöskunum, reyndi að drekka úr þeim, en tókst það ekki,
fór þá aftur í líkamann. betta gjörði hann hvað eft-
lr annað, og segir frú Larsen, að það hafi verið ein-
^ennilegt að sjá, að í hvert skifti, sem hann fór úr lík-
amanum, lá hann sem dauður, en þess á milli, er hann
^ór aftur í hann, engdist hann allur í krampateygjum.
lokum fór hann úr líkamanum í siðasta sinn, en um
leið og hann ætlaði að byrja að leita eins og áður, kom
hann auga á frú Larsen. Hann leit á hana með sljóum
undrunarsvip á andlitinu, og gaf henni svo ekki frekari
^aum, sneri sér undan, og gekk út úr húsinu, auðsjáan-
^ffa mjög ruglaður, og án þess að hafa hugmynd um, að
.ann hefði skilið jarðneska líkamann eftir inni í hús-
^nn, og að hann ætti aldrei eftir að koma í hann oftar.
Einkennilegt hafði það einnig verið, að í hvert skifti, sem
ann fór út úr líkamanum, var eins og hann klæddist
fotum, líkum þeim, sem hann var vanur að vera í. En
íötin og blik hans var brúnt að lit, og sýndi, að hann
stóð á lágu þroskastigi.
Frú Larsen telur samtal eitt, er hún átti við fram-
°na stúlku, vera sérstaklega þýðingarmikið, af ] »ví að
l’að sýnir, hvað þessari stúlku fanst lífið í öðrum heimi
^Jörsamlega frábrugðið því, er hún hafði búist við. Hún